Svona lítur úrslitakeppni Subway-deildarinnar út Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. mars 2023 06:31 Valsmenn eiga titil að verja. Vísir/Bára Deildarkeppni Subway-deildar karla í körfubolta lauk í gærkvöldi þegar heil umferð var leikin á sama tíma. Fyrir lokaumferðina var ýmislegt sem gat gerst, enda deildin mjög jöfn og til að mynda voru þrjú lið sem börðust um seinasta lausa sætið í úrslitakeppninni fram á seinustu stundu. Þá þurftu Keflvíkingar á sigri að halda gegn sjóðheitu liði Njarðvíkur til að tryggja sér þriðja sætið og Þór frá Þorlákshöfn gat stolið sjötta sæti deildarinnar af Grindvíkingum með sigri gegn Grindvíkingum á heimavelli. Nú er hins vegar ljóst hvaða átta lið eru á leið í úrslitakeppni Subway-deildarinnar og hvaða lið mætast í umræddum átta liða úrslitum. Íslands-, deildar-, og bikarmeistarar Vals mæta liði Stjörnunnar sem rétt skreið inn í úrslitakeppnina með sigri gegn föllnum KR-ingum í gær, en sigur hins fallliðsins, ÍR, kom í veg fyrir það að Höttur tæki seinasta úrslitakeppnissætið af Stjörnumönnum. Njarðvík, sem hefur verið heitasta lið deildarinnar eftir áramót, mætir Grindavík og Haukar mæta næstheitasta liði deildarinnar eftir áramót, Þór Þorlákshöfn. Þá mætast Keflavík og Tindastóll einnig í líklega áhugaverðustu viðureign átta liða úrslitanna, en Keflvíkingar rétt misstu af þriðja sæti deildarinnar eftir naumt tap gegn nágrönnum sínum í Njarðvík í gær. Átta liða úrslit, undanúrslit og úrslit verða eins og síðustu ár öll leikin með sama sniði, það er að vinna þarf þrjá leiki til að komast áfram. Hver sería getur því mest farið í fimm leiki. Liðið sem hafnaði í efsta sæti deildarkeppninnar mætir alltaf liðinu sem hafnaði í neðsta sæti deildarkeppninnar af þeim liðum sem eru eftir og svo koll af kolli. Viðureignir átta liða úrslitanna má sjá hér fyrir neðan. Átta liða úrslitin Valur (1.sæti) - Stjarnan (8. sæti) Njarðvík (2. sæti) - Grindavík (7. sæti) Haukar (3. sæti) - Þór Þorlákshöfn (6. sæti) Keflavík (4. sæti) - Tindastóll (5. sæti) Subway-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Fyrir lokaumferðina var ýmislegt sem gat gerst, enda deildin mjög jöfn og til að mynda voru þrjú lið sem börðust um seinasta lausa sætið í úrslitakeppninni fram á seinustu stundu. Þá þurftu Keflvíkingar á sigri að halda gegn sjóðheitu liði Njarðvíkur til að tryggja sér þriðja sætið og Þór frá Þorlákshöfn gat stolið sjötta sæti deildarinnar af Grindvíkingum með sigri gegn Grindvíkingum á heimavelli. Nú er hins vegar ljóst hvaða átta lið eru á leið í úrslitakeppni Subway-deildarinnar og hvaða lið mætast í umræddum átta liða úrslitum. Íslands-, deildar-, og bikarmeistarar Vals mæta liði Stjörnunnar sem rétt skreið inn í úrslitakeppnina með sigri gegn föllnum KR-ingum í gær, en sigur hins fallliðsins, ÍR, kom í veg fyrir það að Höttur tæki seinasta úrslitakeppnissætið af Stjörnumönnum. Njarðvík, sem hefur verið heitasta lið deildarinnar eftir áramót, mætir Grindavík og Haukar mæta næstheitasta liði deildarinnar eftir áramót, Þór Þorlákshöfn. Þá mætast Keflavík og Tindastóll einnig í líklega áhugaverðustu viðureign átta liða úrslitanna, en Keflvíkingar rétt misstu af þriðja sæti deildarinnar eftir naumt tap gegn nágrönnum sínum í Njarðvík í gær. Átta liða úrslit, undanúrslit og úrslit verða eins og síðustu ár öll leikin með sama sniði, það er að vinna þarf þrjá leiki til að komast áfram. Hver sería getur því mest farið í fimm leiki. Liðið sem hafnaði í efsta sæti deildarkeppninnar mætir alltaf liðinu sem hafnaði í neðsta sæti deildarkeppninnar af þeim liðum sem eru eftir og svo koll af kolli. Viðureignir átta liða úrslitanna má sjá hér fyrir neðan. Átta liða úrslitin Valur (1.sæti) - Stjarnan (8. sæti) Njarðvík (2. sæti) - Grindavík (7. sæti) Haukar (3. sæti) - Þór Þorlákshöfn (6. sæti) Keflavík (4. sæti) - Tindastóll (5. sæti)
Valur (1.sæti) - Stjarnan (8. sæti) Njarðvík (2. sæti) - Grindavík (7. sæti) Haukar (3. sæti) - Þór Þorlákshöfn (6. sæti) Keflavík (4. sæti) - Tindastóll (5. sæti)
Subway-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira