Sjá báðir eftir hegðun sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 09:31 Aleksandar Mitrovic missti algjörlega stjórn á sig og ýtti Chris Kavanagh. Getty/Matthew Ashton Marco Silva, knattspyrnustjóri Fulham og framherji hans Aleksandar Mitrovic hafa beðist afsökunar á framkomu sinni við dómarann Chris Kavanagh í bikarleik á móti Manchester United á dögunum. Fulham tapaði leiknum 3-1 og datt úr leik í bikarnum en var 1-0 yfir þegar þeir Silva og Mitrovic fengu rautt spjald fyrir að mótmæla vítadómi. Kavanagh hafði verið kallaður í Varsjána af myndbandadómurum leiksins og komst að því að Willian hefði varið skot United-leikmanns með hendi. Willian fékk því rautt spjald og United víti. I was wrong : Fulham s Aleksandar Mitrovic apologises for shoving referee https://t.co/lMeAqTF31N— The Guardian (@guardian) March 29, 2023 Marco Silva hraunaði yfir dómarann og fékk rautt spjald en Aleksandar Mitrovic gekk svo langt að hann ýtti dómaranum sem svaraði strax með því að lyfta rauða spjaldinu. „Ég hefði átt að stjórn tilfinningum mínum betur,“ sagði Marco Silva. „Ég sé eftir því sem gerðist og ég hef talað við Chris Kavanagh og beðið hann afsökunar. Hann veit að ég ber virðingu fyrir honum og hans störfum,“ sagði Silva. „Því miður vorum við ekki sammála á þessum degi en ég geri mér grein fyrir því að hann er einn af bestu dómurum landsins og ég veit að þegar við hittumst aftur þá munum við bera virðingu fyrir hvorum öðrum,“ sagði Silva. Hinn 28 ára gamli Mitrovic er í mun verri málum og gæti fengið langt bann. Mitrovic sagðist hafa fengið góðan tíma til að hugsa um hegðun sína þegar hann var í burtu með serbneska landsliðinu. „Ég sé eftir því hvernig ég hegðaði mér. Ég lét pirringinn minn hlaupa með mig í gönur,“ sagði Aleksandar Mitrovic. „Ég var að reyna að ná athygli dómarans en ég geri mér grein fyrir því að ég átti aldrei að leggja hendur á hann. Ég skil því af hverju hann sýndi mér rauða spjaldið. Þetta er fyrsta rauða spjaldið mitt hjá Fulham og það fyrsta sem ég fær frá 2015-16 tímabilinu,“ sagði Mitrovic. „Ég sætti mig við þriggja leikja bannið fyrir rauða spjaldið. Ég hef talað við Chris Kavanagh og beðið hann afsökunar,“ sagði Mitrovic. BREAKING: Aleksandar Mitrovic and Marco Silva have both apologised to referee Chris Kavanagh for their behaviour during Fulham's FA Cup defeat to Manchester United.pic.twitter.com/bCkDbspgxM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 29, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira
Fulham tapaði leiknum 3-1 og datt úr leik í bikarnum en var 1-0 yfir þegar þeir Silva og Mitrovic fengu rautt spjald fyrir að mótmæla vítadómi. Kavanagh hafði verið kallaður í Varsjána af myndbandadómurum leiksins og komst að því að Willian hefði varið skot United-leikmanns með hendi. Willian fékk því rautt spjald og United víti. I was wrong : Fulham s Aleksandar Mitrovic apologises for shoving referee https://t.co/lMeAqTF31N— The Guardian (@guardian) March 29, 2023 Marco Silva hraunaði yfir dómarann og fékk rautt spjald en Aleksandar Mitrovic gekk svo langt að hann ýtti dómaranum sem svaraði strax með því að lyfta rauða spjaldinu. „Ég hefði átt að stjórn tilfinningum mínum betur,“ sagði Marco Silva. „Ég sé eftir því sem gerðist og ég hef talað við Chris Kavanagh og beðið hann afsökunar. Hann veit að ég ber virðingu fyrir honum og hans störfum,“ sagði Silva. „Því miður vorum við ekki sammála á þessum degi en ég geri mér grein fyrir því að hann er einn af bestu dómurum landsins og ég veit að þegar við hittumst aftur þá munum við bera virðingu fyrir hvorum öðrum,“ sagði Silva. Hinn 28 ára gamli Mitrovic er í mun verri málum og gæti fengið langt bann. Mitrovic sagðist hafa fengið góðan tíma til að hugsa um hegðun sína þegar hann var í burtu með serbneska landsliðinu. „Ég sé eftir því hvernig ég hegðaði mér. Ég lét pirringinn minn hlaupa með mig í gönur,“ sagði Aleksandar Mitrovic. „Ég var að reyna að ná athygli dómarans en ég geri mér grein fyrir því að ég átti aldrei að leggja hendur á hann. Ég skil því af hverju hann sýndi mér rauða spjaldið. Þetta er fyrsta rauða spjaldið mitt hjá Fulham og það fyrsta sem ég fær frá 2015-16 tímabilinu,“ sagði Mitrovic. „Ég sætti mig við þriggja leikja bannið fyrir rauða spjaldið. Ég hef talað við Chris Kavanagh og beðið hann afsökunar,“ sagði Mitrovic. BREAKING: Aleksandar Mitrovic and Marco Silva have both apologised to referee Chris Kavanagh for their behaviour during Fulham's FA Cup defeat to Manchester United.pic.twitter.com/bCkDbspgxM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 29, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjá meira