Luis Enrique vill komast í ensku úrvalsdeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 07:30 Luis Enrique horfir til Emglands og gæti fengið næsta spennandi starf sem losnar. Getty/Denis Doyle Fyrrum þjálfari Barcelona og spænska landsliðsins rennir hýru auga til ensku úrvalsdeildarinnar nú þegar hann leitar sér að nýju framtíðarstarfi. Luis Enrique segir að hann vilji stýra liði í ensku úrvalsdeildinni en staðfesti jafnframt að hann hafi ekki enn fengið neitt tilboð um slíkt. Enrique hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með spænska landsliðið eftir HM í Katar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Hann hefur verið orðaður við stjórastól Tottenham eftir að Antonio Conte hætti störfum í vikunni. Annað nafn sem hefur verið nefnt þar er Julian Nagelsmann, fyrrum knattspyrnustjóri Bayern München. „Ég fylgist ofar öllu með ensku úrvalsdeildinni því ég vill komast í vinnu í Englandi,“ sagði Luis Enrique í útvarpsviðtali á Cadena Ser radio. „Ég væri til í að fara í hvaða lið sem er en samt bara til liðs sem getur gert mikilvæga hluti sem auðvitað fækkar mögulegum félögum. Ég bind ekki allt of miklar vonir því það eru margir kandídatar,“ sagði Enrique. Hinn 52 ára gamli Spánverji segir að það sé engin ástæða til að flýta sér aftur til baka í fótboltann. Hann neitaði jafnframt þeim sögusögnum um að honum hafi verið boðið brasilíska landsliðsþjálfarastarfið. „Ég er heppin af því að ég nýt einkalífsins. Það að þetta taki lengri tíma, það að engin tilboð komi, það er bara þannig. Ég vil komast til liðs sem á möguleika að gera eitthvað. Það þýðir ekki að ég vil ekki vinna á Spáni,“ sagði Enrique. „Það eru nokkur landslið að leita sér að þjálfara. Ég held samt ekki að ég hafi rétta prófílinn til að taka við landsliði eins og Brasilíu. Engin frá Brasilíu hefur haft samband. Ég hef fengið tilboð um að taka við landsliðum en aftur á móti engin tilboð um að taka við félagi,“ sagði Enrique. Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Luis Enrique segir að hann vilji stýra liði í ensku úrvalsdeildinni en staðfesti jafnframt að hann hafi ekki enn fengið neitt tilboð um slíkt. Enrique hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með spænska landsliðið eftir HM í Katar. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Hann hefur verið orðaður við stjórastól Tottenham eftir að Antonio Conte hætti störfum í vikunni. Annað nafn sem hefur verið nefnt þar er Julian Nagelsmann, fyrrum knattspyrnustjóri Bayern München. „Ég fylgist ofar öllu með ensku úrvalsdeildinni því ég vill komast í vinnu í Englandi,“ sagði Luis Enrique í útvarpsviðtali á Cadena Ser radio. „Ég væri til í að fara í hvaða lið sem er en samt bara til liðs sem getur gert mikilvæga hluti sem auðvitað fækkar mögulegum félögum. Ég bind ekki allt of miklar vonir því það eru margir kandídatar,“ sagði Enrique. Hinn 52 ára gamli Spánverji segir að það sé engin ástæða til að flýta sér aftur til baka í fótboltann. Hann neitaði jafnframt þeim sögusögnum um að honum hafi verið boðið brasilíska landsliðsþjálfarastarfið. „Ég er heppin af því að ég nýt einkalífsins. Það að þetta taki lengri tíma, það að engin tilboð komi, það er bara þannig. Ég vil komast til liðs sem á möguleika að gera eitthvað. Það þýðir ekki að ég vil ekki vinna á Spáni,“ sagði Enrique. „Það eru nokkur landslið að leita sér að þjálfara. Ég held samt ekki að ég hafi rétta prófílinn til að taka við landsliði eins og Brasilíu. Engin frá Brasilíu hefur haft samband. Ég hef fengið tilboð um að taka við landsliðum en aftur á móti engin tilboð um að taka við félagi,“ sagði Enrique.
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira