Rodri brjálaður út í Skota: „Þetta er ekki fótbolti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2023 12:00 Rodri var verulega pirraður eftir tapið á Hampden Park í Glasgow. getty/Craig Williamson Rodri var æfur eftir tap Spánverja fyrir Skotum í undankeppni EM 2024 í gær og gagnrýndi leikstíl þeirra skosku harðlega. Scott McTominay skoraði bæði mörk Skotlands í 2-0 sigri á Spáni á Hampden Park. Skotar hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM. Spánverjar eru aftur á móti bara með þrjú stig og Rodri, sem var fyrirliði spænska liðsins í gær, jós úr skálum reiði sinnar eftir leikinn gegn Skotlandi. „Fyrir mér er þetta allt rusl því þeir eru alltaf að tefja. Þeir ögra þér og láta sig detta. Þetta er ekki fótbolti. Dómarinn tekur þátt í þessu og segir ekkert,“ sagði Manchester City-maðurinn. „Þetta er svekkjandi því við viljum vinna en þeir tefja. Þeir hafa sín vopn og við lærum af þessu. Við berjumst alltaf en þetta snýst ekki um baráttu. Þetta snýst um að tefja tímann; fjórir til fimm leikmenn lágu í grasinu,“ bætti Rodri við. Hann lék sinn fertugasta landsleik í gær. Í júní spilar Spánn við Ítalíu í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Holland og Króatía. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Sjá meira
Scott McTominay skoraði bæði mörk Skotlands í 2-0 sigri á Spáni á Hampden Park. Skotar hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM. Spánverjar eru aftur á móti bara með þrjú stig og Rodri, sem var fyrirliði spænska liðsins í gær, jós úr skálum reiði sinnar eftir leikinn gegn Skotlandi. „Fyrir mér er þetta allt rusl því þeir eru alltaf að tefja. Þeir ögra þér og láta sig detta. Þetta er ekki fótbolti. Dómarinn tekur þátt í þessu og segir ekkert,“ sagði Manchester City-maðurinn. „Þetta er svekkjandi því við viljum vinna en þeir tefja. Þeir hafa sín vopn og við lærum af þessu. Við berjumst alltaf en þetta snýst ekki um baráttu. Þetta snýst um að tefja tímann; fjórir til fimm leikmenn lágu í grasinu,“ bætti Rodri við. Hann lék sinn fertugasta landsleik í gær. Í júní spilar Spánn við Ítalíu í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Holland og Króatía.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Sjá meira