Máni kveður Sýn: „Þetta hefur verið áhugavert ferðalag í rúm 25 ár" Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 27. mars 2023 23:40 Máni stýrði útvarpsþættinum Harmageddon í mörg ár ásamt Frosta Logasyni og hefur þar að auki sinnt ýmsum verkefnum innan Sýn. Vísir/Vilhelm Máni Pétursson fjölmiðlamaður hefur sagt skilið við Sýn eftir 25 ára starf. Hann lauk formlega störfum um síðustu mánaðamót. Máni stýrði útvarpsþættinum Harmageddon í mörg ár ásamt Frosta Logasyni og hefur þar að auki sinnt ýmsum verkefnum innan Sýn. Í tilkynningu á Facebook síðu segir Máni að ferðalagið undanfarin 25 ár hafi verið áhugavert og „oftast skemmtilegt.“ Hann kveður alla í vinsemd og kærleik. „Framtíðarplönin eru að sinna þessu litla Paxal fyrirtæki mínu og þeim frábæru artistum sem þar eru. Vera aðeins duglegri að markþjálfa og taka ekki 10 ár í að skrifa næstu bók.“ Máni hefur þó ekki sagt skilið við fjölmiðlageirann og hyggst halda úti hlaðvarpþáttunum Máni. „Þar kemur hann Gunnar Sigurðarson og stjórnar einum þætti með mér og stundum ræði ég fótbolta og almennt bara eitthvað bull. Þetta er algerlega twitter frír þáttur. Þannig að leiðindi eru í lágmarki,“ segir Máni í færslunni um leið og hann þakkar fyrrum starfsfélögum fyrir samstarfið. „Þið eruð öll frábær.“ Fjölmiðlar X977 Tímamót Vistaskipti Sýn Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Sjá meira
Máni stýrði útvarpsþættinum Harmageddon í mörg ár ásamt Frosta Logasyni og hefur þar að auki sinnt ýmsum verkefnum innan Sýn. Í tilkynningu á Facebook síðu segir Máni að ferðalagið undanfarin 25 ár hafi verið áhugavert og „oftast skemmtilegt.“ Hann kveður alla í vinsemd og kærleik. „Framtíðarplönin eru að sinna þessu litla Paxal fyrirtæki mínu og þeim frábæru artistum sem þar eru. Vera aðeins duglegri að markþjálfa og taka ekki 10 ár í að skrifa næstu bók.“ Máni hefur þó ekki sagt skilið við fjölmiðlageirann og hyggst halda úti hlaðvarpþáttunum Máni. „Þar kemur hann Gunnar Sigurðarson og stjórnar einum þætti með mér og stundum ræði ég fótbolta og almennt bara eitthvað bull. Þetta er algerlega twitter frír þáttur. Þannig að leiðindi eru í lágmarki,“ segir Máni í færslunni um leið og hann þakkar fyrrum starfsfélögum fyrir samstarfið. „Þið eruð öll frábær.“
Fjölmiðlar X977 Tímamót Vistaskipti Sýn Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Sjá meira