Fyrsti fyrirliðinn og sá elsti til að skora þrennu fyrir íslenska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 12:31 Aron Einar Gunnarsson fagnar þriðja marki sínu á móti Liechtenstein í gær. AP/(Gian Ehrenzeller/ Aron Einar Gunnarsson setti tvö met þegar hann skoraði þrennu í sjö marka sigri á Liechtenstein í undankeppni EM í gær. Aron Einar var ekki aðeins sá fyrsti til að skora þrennu fyrir landsliðið eftir þrítugsafmælið heldur einnig sá fyrsti til að skora þrennu með fyrirliðabandið. Aron Einar bætti met Arnórs Guðjohnsen frá árinu 1991 sem elsti maðurinn til að skora þrennu fyrir A-landsliðið. Arnór var 29 ára, 11 mánaða og 17 daga þegar hann skoraði fernu á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í júlí 1991. Aron Einar var 33 ára, 11 mánaða og 4 daga í leiknum í gær. Fjórir fyrirliðar höfðu náð að skora tvennu í leik enginn hafði náð þrennunni. Aron Einar á því líka markamet fyrirliða landsliðsins. Ríkharður Jónsson (1962), Eiður Smári Guðjohnsen (2007), Eyjólfur Sverrisson (2001) og Heiðar Helguson (2010) höfðu náð því að skora tvennu sem fyrirliðar landsliðsins. Aron Einar er líka aðeins annar til að skora þrennu í mótsleik en hinn var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði þrennu í 4-4 jafntefli við Sviss í undankeppni HM árið 2013. Aron Einar Gunnarsson innsiglar sögulega þrennu með marki úr vítaspyrnu.AP/Gian Ehrenzeller/ Elstu leikmenn til að skora þrennu í A-landsleik karla: 33 ára, 11 mánaða og 4 daga Aron Einar Gunnarsson - 3 mörk á móti Liechtenstein 26. mars 2023 29 ára, 11 mánaða og 17 daga Arnór Guðjohnsen - 4 mörk á móti Tyrklandi 17. júlí 1991 28 ára og 14 daga Þorvaldur Örlygsson - 3 mörk á móti Eistlandi 16. ágúst 1994 26 ára, 4 mánaða og 14 daga Tryggvi Guðmundsson - 3 mörk á móti Indlandi 13. janúar 2001 25 ára, 10 mánaða og 10 daga Helgi Sigurðsson - 3 mörk á móti Möltu 27. júlí 2000 23 ára, 5 mánaða og 9 daga Teitur Þórðarson - 3 mörk á móti Færeyjum 23. júní 1975 23 ára, 1 mánaða og 21 dags Bjarki Gunnlaugsson - 3 mörk á móti Eistlandi 24. apríl 1996 - Markahæsti fyrirliðinn í einum leik 3 mörk - Aron Einarsson á móti Liechtenstein 26. mars 2023 2 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Lettlandi 13. október 2007 2 mörk - Ríkharður Jónsson á móti Írlandi 12. ágúst 1962 2 mörk - Eyjólfur Sverrisson á móti Tékklandi 1. september 2001 2 mörk - Heiðar Helguson á móti Andorra 29. maí 2010 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Aron Einar var ekki aðeins sá fyrsti til að skora þrennu fyrir landsliðið eftir þrítugsafmælið heldur einnig sá fyrsti til að skora þrennu með fyrirliðabandið. Aron Einar bætti met Arnórs Guðjohnsen frá árinu 1991 sem elsti maðurinn til að skora þrennu fyrir A-landsliðið. Arnór var 29 ára, 11 mánaða og 17 daga þegar hann skoraði fernu á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í júlí 1991. Aron Einar var 33 ára, 11 mánaða og 4 daga í leiknum í gær. Fjórir fyrirliðar höfðu náð að skora tvennu í leik enginn hafði náð þrennunni. Aron Einar á því líka markamet fyrirliða landsliðsins. Ríkharður Jónsson (1962), Eiður Smári Guðjohnsen (2007), Eyjólfur Sverrisson (2001) og Heiðar Helguson (2010) höfðu náð því að skora tvennu sem fyrirliðar landsliðsins. Aron Einar er líka aðeins annar til að skora þrennu í mótsleik en hinn var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði þrennu í 4-4 jafntefli við Sviss í undankeppni HM árið 2013. Aron Einar Gunnarsson innsiglar sögulega þrennu með marki úr vítaspyrnu.AP/Gian Ehrenzeller/ Elstu leikmenn til að skora þrennu í A-landsleik karla: 33 ára, 11 mánaða og 4 daga Aron Einar Gunnarsson - 3 mörk á móti Liechtenstein 26. mars 2023 29 ára, 11 mánaða og 17 daga Arnór Guðjohnsen - 4 mörk á móti Tyrklandi 17. júlí 1991 28 ára og 14 daga Þorvaldur Örlygsson - 3 mörk á móti Eistlandi 16. ágúst 1994 26 ára, 4 mánaða og 14 daga Tryggvi Guðmundsson - 3 mörk á móti Indlandi 13. janúar 2001 25 ára, 10 mánaða og 10 daga Helgi Sigurðsson - 3 mörk á móti Möltu 27. júlí 2000 23 ára, 5 mánaða og 9 daga Teitur Þórðarson - 3 mörk á móti Færeyjum 23. júní 1975 23 ára, 1 mánaða og 21 dags Bjarki Gunnlaugsson - 3 mörk á móti Eistlandi 24. apríl 1996 - Markahæsti fyrirliðinn í einum leik 3 mörk - Aron Einarsson á móti Liechtenstein 26. mars 2023 2 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Lettlandi 13. október 2007 2 mörk - Ríkharður Jónsson á móti Írlandi 12. ágúst 1962 2 mörk - Eyjólfur Sverrisson á móti Tékklandi 1. september 2001 2 mörk - Heiðar Helguson á móti Andorra 29. maí 2010
Elstu leikmenn til að skora þrennu í A-landsleik karla: 33 ára, 11 mánaða og 4 daga Aron Einar Gunnarsson - 3 mörk á móti Liechtenstein 26. mars 2023 29 ára, 11 mánaða og 17 daga Arnór Guðjohnsen - 4 mörk á móti Tyrklandi 17. júlí 1991 28 ára og 14 daga Þorvaldur Örlygsson - 3 mörk á móti Eistlandi 16. ágúst 1994 26 ára, 4 mánaða og 14 daga Tryggvi Guðmundsson - 3 mörk á móti Indlandi 13. janúar 2001 25 ára, 10 mánaða og 10 daga Helgi Sigurðsson - 3 mörk á móti Möltu 27. júlí 2000 23 ára, 5 mánaða og 9 daga Teitur Þórðarson - 3 mörk á móti Færeyjum 23. júní 1975 23 ára, 1 mánaða og 21 dags Bjarki Gunnlaugsson - 3 mörk á móti Eistlandi 24. apríl 1996 - Markahæsti fyrirliðinn í einum leik 3 mörk - Aron Einarsson á móti Liechtenstein 26. mars 2023 2 mörk - Eiður Smári Guðjohnsen á móti Lettlandi 13. október 2007 2 mörk - Ríkharður Jónsson á móti Írlandi 12. ágúst 1962 2 mörk - Eyjólfur Sverrisson á móti Tékklandi 1. september 2001 2 mörk - Heiðar Helguson á móti Andorra 29. maí 2010
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira