Kanye hatar ekki lengur gyðinga þökk sé Jonah Hill Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. mars 2023 16:13 Kanye segir að frammistaða Jonah Hill í myndinni 21 Jump Street hafi breytt viðhorfi hans gagnvart gyðingum. Myndin fjallar um leynilögreglumenn sem gerast menntaskólanemar á ný til að komast á snoðir um eiturlyfjaframleiðslu. samsett/getty Rapparinn umdeildi Kanye West kveðst ekki lengur hata gyðinga. Ástæðan er einföld: frammistaða Jonah Hill í kvikmyndinni 21 Jump Street frá árinu 2012. Kanye West, sem heitir nú réttu nafni Ye, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni, sem honum hafði áður verið úthýst af vegna gyðingahaturs. „Að horfa á Jonah Hill í 21 Jump street fékk mig til að líka við gyðinga á ný,“ skrifar hann. Ye hafði áður farið mikinn á samfélagsmiðlum og í viðtölum og spúið gyðingahatri. Birti hann meðal annars færslu á Twitter þar sem hann gaf í skyn að hann ætlaði ráðast á gyðinga. Í sömu færslu sagði hann fólk ekki geta kallað sig gyðingahatara því hann sé svartur og svart fólk séu í raun og veru gyðingar. Auk þess hefur Ye sagt frá því í viðtölum að hann sé hrifinn af verkum Hitlers. Nú kveðst hann hins vegar hafa snúið af braut gyðingahaturs. „Enginn ætti að taka nota hatur gegn einum eða tveimur einstaklingum og breyta því í hatur gagnvart milljónum saklausra manna,“ skrifar Ye enn fremur. Þá segir hann að enginn kristinn maður geti talist gyðingahatari þar sem kristnir menn viti að Jesú hafi verið gyðingur. „Takk, Jonah Hill, ég elska þig,“ skrifar hann að lokum. View this post on Instagram A post shared by Ye (@kanyewest) Hollywood Mál Kanye West Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Sjá meira
Kanye West, sem heitir nú réttu nafni Ye, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni, sem honum hafði áður verið úthýst af vegna gyðingahaturs. „Að horfa á Jonah Hill í 21 Jump street fékk mig til að líka við gyðinga á ný,“ skrifar hann. Ye hafði áður farið mikinn á samfélagsmiðlum og í viðtölum og spúið gyðingahatri. Birti hann meðal annars færslu á Twitter þar sem hann gaf í skyn að hann ætlaði ráðast á gyðinga. Í sömu færslu sagði hann fólk ekki geta kallað sig gyðingahatara því hann sé svartur og svart fólk séu í raun og veru gyðingar. Auk þess hefur Ye sagt frá því í viðtölum að hann sé hrifinn af verkum Hitlers. Nú kveðst hann hins vegar hafa snúið af braut gyðingahaturs. „Enginn ætti að taka nota hatur gegn einum eða tveimur einstaklingum og breyta því í hatur gagnvart milljónum saklausra manna,“ skrifar Ye enn fremur. Þá segir hann að enginn kristinn maður geti talist gyðingahatari þar sem kristnir menn viti að Jesú hafi verið gyðingur. „Takk, Jonah Hill, ég elska þig,“ skrifar hann að lokum. View this post on Instagram A post shared by Ye (@kanyewest)
Hollywood Mál Kanye West Mest lesið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Lífið Kjalar ástfanginn í tvö ár Lífið Nýju Harry, Ron og Hermione fundin Bíó og sjónvarp Enginn til ama á hátíðinni Tíska og hönnun Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Alda Karen keppir í hermiakstri Lífið Fleiri fréttir Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Sjá meira