LeBron og Durant gætu mæst í fyrsta sinn síðan 2018 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. mars 2023 23:01 Kevin Durant var enn leikmaður Golden State Warriors þegar hann mætti LeBron James síðast. Thearon W. Henderson/Getty Images Phoenix Suns og Los Angeles Lakers mætast í leik sem gæti skipt sköpum rétt áður en deildarkeppni NBA-deildarinnar lýkur. Það gæti farið svo að það yrði fyrsti leikurinn sem Kevin Durant og LeBron James spila gegn hvor öðrum síðan 2018. Bæði Durant og LeBron eru á meiðslalistanum sem stendur. Það er þó talið að báðir leikmenn muni ná nokkrum leikjum áður en úrslitakeppnin í NBA hefst. Lakers þarf á LeBron að halda til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni til að byrja með og svo til að hann sé kominn á flug þegar úrslitakeppnin loks hefst. Suns eru í aðeins betri stöðu en Durant hefur lítið spilað í vetur og vill fólk í Phoenic eflaust að stjarna liðsins nái nokkrum skotum á körfuna áður en úrslitakeppnin fer af stað. Phoenix Suns' 13-time All-Star Kevin Durant (sprained ankle) is progressing toward a potential return to action on Wednesday vs. Minnesota Timberwolves, barring any setback, league sources tell @TheAthletic @Stadium.— Shams Charania (@ShamsCharania) March 24, 2023 Helstu NBA-vefréttir vestanhafs spá því að báðir leikmenn verði mættir út á völl áður en deildarkeppninni lýkur. Báðir ættu raunar að vera leikfærir þegar liðin mætast að nýju – Lakers vann Suns í gær, fimmtudag – þann 8. apríl næstkomandi. Um væri að ræða næstsíðasta leik beggja liða í deildarkeppninni. LeBron segir fólki þó að anda inn og anda út. There wasn t an evaluation today and there hasn t been any target date for my return. I m just working around the clock, every day(3X a day) to give myself to best chance of coming back full strength whenever that is. God bless y all sources. I speak for myself!— LeBron James (@KingJames) March 23, 2023 Miðað við hvernig staðan í Vesturdeildinni er núna er í raun öruggt að leikur liðanna muni hafa áhrif á hvar liðin enda í töflunni og hvaða liði þau mæta í umspili eða úrslitakeppni. Stóra spurningin er hvort stærstu stjörnur liðanna verði með eða upp í stúku. Suns eru sem stendur í 4. sæti með 38 sigra og 34 töp. Los Angeles Clippers er sæti neðar með sama sigurhlutfall en fleiri spilaða leiki, þau mætast í síðustu umferð deildarkeppninnar. Þar á eftir kom Golden State Warriors (38-36), Minnesota Timberwolves (37-37), Dallas Mavericks (36-37), Pelicans (36-37), Lakers (36-37), Oklahoma City Thunder (36-37) og Utah Jazz (35-37). Körfubolti NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Bæði Durant og LeBron eru á meiðslalistanum sem stendur. Það er þó talið að báðir leikmenn muni ná nokkrum leikjum áður en úrslitakeppnin í NBA hefst. Lakers þarf á LeBron að halda til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni til að byrja með og svo til að hann sé kominn á flug þegar úrslitakeppnin loks hefst. Suns eru í aðeins betri stöðu en Durant hefur lítið spilað í vetur og vill fólk í Phoenic eflaust að stjarna liðsins nái nokkrum skotum á körfuna áður en úrslitakeppnin fer af stað. Phoenix Suns' 13-time All-Star Kevin Durant (sprained ankle) is progressing toward a potential return to action on Wednesday vs. Minnesota Timberwolves, barring any setback, league sources tell @TheAthletic @Stadium.— Shams Charania (@ShamsCharania) March 24, 2023 Helstu NBA-vefréttir vestanhafs spá því að báðir leikmenn verði mættir út á völl áður en deildarkeppninni lýkur. Báðir ættu raunar að vera leikfærir þegar liðin mætast að nýju – Lakers vann Suns í gær, fimmtudag – þann 8. apríl næstkomandi. Um væri að ræða næstsíðasta leik beggja liða í deildarkeppninni. LeBron segir fólki þó að anda inn og anda út. There wasn t an evaluation today and there hasn t been any target date for my return. I m just working around the clock, every day(3X a day) to give myself to best chance of coming back full strength whenever that is. God bless y all sources. I speak for myself!— LeBron James (@KingJames) March 23, 2023 Miðað við hvernig staðan í Vesturdeildinni er núna er í raun öruggt að leikur liðanna muni hafa áhrif á hvar liðin enda í töflunni og hvaða liði þau mæta í umspili eða úrslitakeppni. Stóra spurningin er hvort stærstu stjörnur liðanna verði með eða upp í stúku. Suns eru sem stendur í 4. sæti með 38 sigra og 34 töp. Los Angeles Clippers er sæti neðar með sama sigurhlutfall en fleiri spilaða leiki, þau mætast í síðustu umferð deildarkeppninnar. Þar á eftir kom Golden State Warriors (38-36), Minnesota Timberwolves (37-37), Dallas Mavericks (36-37), Pelicans (36-37), Lakers (36-37), Oklahoma City Thunder (36-37) og Utah Jazz (35-37).
Körfubolti NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins