Besti tíminn til að forplanta vorlaukum og klippa trén Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. mars 2023 11:50 Garðyrkjufræðingurinn Gurrý Helgadóttir mætti í Bakaríið síðasta laugardag og ræddi um vorverkin og garðinn. Bakaríið Þó svo að engin sérstök vorstemmning sé yfir hitastiginu á landinu þessa dagana er þó ekki þar með sagt að vorverkin þurfi að bíða. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að klæða sig vel, setja upp vinnuhanskana og vinda sér út í garð með klippurnar að vopni. Burt með ruslið og upp með garðklippurnar Garðyrkjufræðingurinn Guðríður Helgadóttir, eða Gurrý eins og hún er oftast kölluð, var gestur Bakarísins síðasta laugardag þar sem hún ræddi um vorverkin, forplöntun, matjurtaræktun og ýmislegt fleira tengt garðyrkjunni. Fyrir þau sem eigi garð segir hún það upplagt að byrja núna að undirbúa garðinn sinn smátt og smátt fyrir vorið og sumarblíðuna. Best sé að byrja á því að hreinsa allt ruslið, skoða gróðurinn vel eftir veturinn og byrja að snyrta og klippa til trén. Þegar trén eru ekki með neinum laufblöðum á þá sér maður hvernig greinabyggingin er. Þá er sniðugt til að fara út að klippa og klippa í burtu allar greinar sem eru dauðar eða þær sem að liggja í kross, krosslægjur. Því þegar þær liggja í kross þá nuddast þær saman og þá koma sár á plönturnar og það er nú ekki gott afspurnar að maður sé með helsærðar plöntur í garðinum hjá sér Það sé mikilvægt að byrja núna að móta gróðurinn eftir því hvernig fólk vill hafa hann í laginu og sjá hann vaxa. „Þetta er svo góður tími til að sjá hvað það er sem maður þarf að taka í burtu. Núna svona vaxtamótandi klipping og svo fram eftir sumir, meðan að plönturnar eru fljótar að loka sárunum.“ Viðtalið við Gurrý í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Forplöntun vorlaukana byrjar Blóma- og vorþyrst fólk, sem er með aðstöðu til þess að forplanta innanhúss, getur glaðst yfir því að núna er hægt að byrja að planta niður allskyns vorlaukum. „Það er svo geggjað að nú er hægt að byrja að setja vorlauka niður í allskonar potta, Dalíur og Gladíólur til dæmis. Þetta er sett niður núna og geymt inni í gróðurhúsi fram á sumar, eða þangað til það er orðið hlýtt úti.“ Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Garðyrkja Bylgjan Bakaríið Tengdar fréttir Umpottun: Það er þannig í pottinn búið „Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi. 30. mars 2021 06:00 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fleiri fréttir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Sjá meira
Burt með ruslið og upp með garðklippurnar Garðyrkjufræðingurinn Guðríður Helgadóttir, eða Gurrý eins og hún er oftast kölluð, var gestur Bakarísins síðasta laugardag þar sem hún ræddi um vorverkin, forplöntun, matjurtaræktun og ýmislegt fleira tengt garðyrkjunni. Fyrir þau sem eigi garð segir hún það upplagt að byrja núna að undirbúa garðinn sinn smátt og smátt fyrir vorið og sumarblíðuna. Best sé að byrja á því að hreinsa allt ruslið, skoða gróðurinn vel eftir veturinn og byrja að snyrta og klippa til trén. Þegar trén eru ekki með neinum laufblöðum á þá sér maður hvernig greinabyggingin er. Þá er sniðugt til að fara út að klippa og klippa í burtu allar greinar sem eru dauðar eða þær sem að liggja í kross, krosslægjur. Því þegar þær liggja í kross þá nuddast þær saman og þá koma sár á plönturnar og það er nú ekki gott afspurnar að maður sé með helsærðar plöntur í garðinum hjá sér Það sé mikilvægt að byrja núna að móta gróðurinn eftir því hvernig fólk vill hafa hann í laginu og sjá hann vaxa. „Þetta er svo góður tími til að sjá hvað það er sem maður þarf að taka í burtu. Núna svona vaxtamótandi klipping og svo fram eftir sumir, meðan að plönturnar eru fljótar að loka sárunum.“ Viðtalið við Gurrý í heild sinni er hægt að nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Forplöntun vorlaukana byrjar Blóma- og vorþyrst fólk, sem er með aðstöðu til þess að forplanta innanhúss, getur glaðst yfir því að núna er hægt að byrja að planta niður allskyns vorlaukum. „Það er svo geggjað að nú er hægt að byrja að setja vorlauka niður í allskonar potta, Dalíur og Gladíólur til dæmis. Þetta er sett niður núna og geymt inni í gróðurhúsi fram á sumar, eða þangað til það er orðið hlýtt úti.“ Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Garðyrkja Bylgjan Bakaríið Tengdar fréttir Umpottun: Það er þannig í pottinn búið „Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi. 30. mars 2021 06:00 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fleiri fréttir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Sjá meira
Umpottun: Það er þannig í pottinn búið „Fólk ætti alltaf að tala við plönturnar sínar, allan daginn. Það er ekki fyrr en þær fara að svara þér til baka sem þú þarft hafa áhyggjur,“ segir Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur í viðtali við Vísi. 30. mars 2021 06:00