Enginn pilsner í pylsusoðinu hjá Bæjarins bestu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. mars 2023 14:50 Eigandi Bæjarins bestu Guðrún Kristmundsdóttir talaði um stóra Pilsner-málið síðasta laugardag í viðtali í Bakaríinu. Vísir/Vilhelm „Þetta með Pilsnerinn, ég er búin að heyra þetta í svona þrjátíu ár og ég veit ekki hvaðan þessi saga kemur en hún er mjög lífsseig,“ segir Guðrún Björk Kristmundsdóttir eigandi Bæjarins bestu í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Pylsa eða pulsa, bæði betra „Ég veit ekki, ég hef aldrei prófað það einu sinni, það er ábyggilega bara mjög gott,“ segir Guðrun vísandi í Pilsnersöguna. Hún hlær og þvertekur fyrir það að þetta sé eitthvað leynitrix sem þau hafi notast við í gegnum árin. Í gegnum tíðina hafa skapast heitar umræður um það hvort segja eigi pylsa eða pulsa í töluðu máli en þó svo að orðið pylsa teljist líklega réttara og sé yfirleitt notað í rituðu máli er orðið pulsa einnig gott og gilt samkvæmt íslensku orðabókinni. Aðspurð hvort orðið hún kjósi sjálf að nota, pylsa eða pulsa, svarar Guðrún: Það er nú bara allavega, pylsa eða pulsa, það fer eftir því hvað ég er að segja hverju sinni. Ég held að það eigi nú við flesta. Viðtalið við Guðrúnu í heild sinni má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Valstómatsósan best með pylsum Á pylsuna fær Guðrún sér yfirleitt það sama, eina með öllu nema steiktum og mikið af sinnepi. En hvaða tómatsósa ætli sé notuð á Bæjarins bestu? Það er auðvitað Valstómatsósan, sem er náttúrulega ekki tómatsósa heldur eplasósa. Hún passar bara svo ótrúlega vel við pylsur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Bakaríið Bylgjan Matur Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Pylsa eða pulsa, bæði betra „Ég veit ekki, ég hef aldrei prófað það einu sinni, það er ábyggilega bara mjög gott,“ segir Guðrun vísandi í Pilsnersöguna. Hún hlær og þvertekur fyrir það að þetta sé eitthvað leynitrix sem þau hafi notast við í gegnum árin. Í gegnum tíðina hafa skapast heitar umræður um það hvort segja eigi pylsa eða pulsa í töluðu máli en þó svo að orðið pylsa teljist líklega réttara og sé yfirleitt notað í rituðu máli er orðið pulsa einnig gott og gilt samkvæmt íslensku orðabókinni. Aðspurð hvort orðið hún kjósi sjálf að nota, pylsa eða pulsa, svarar Guðrún: Það er nú bara allavega, pylsa eða pulsa, það fer eftir því hvað ég er að segja hverju sinni. Ég held að það eigi nú við flesta. Viðtalið við Guðrúnu í heild sinni má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan. Valstómatsósan best með pylsum Á pylsuna fær Guðrún sér yfirleitt það sama, eina með öllu nema steiktum og mikið af sinnepi. En hvaða tómatsósa ætli sé notuð á Bæjarins bestu? Það er auðvitað Valstómatsósan, sem er náttúrulega ekki tómatsósa heldur eplasósa. Hún passar bara svo ótrúlega vel við pylsur. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Bakaríið Bylgjan Matur Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira