Dele Alli er ekki týndur þótt að þjálfarinn sé að leita að honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 16:31 Dele Alli er í láni hjá Besiktas en samband hans og þjálfarans er ekki gott. Dele Alli er ekki að upplifa skemmtilega tíma hjá tyrkneska félaginu Besiktas en fullvissaði samt áhyggjufulla aðdáendur sínar að hann sé ekki týndur. Senol Gunes, þjálfari Besiktas, skaut á Alli á blaðamannafundi í gær. „Dele Alli komst ekki að þessu sinni. Það er rigning og ég held að það sé ástæðan fyrir því að hann lét ekki sjá sig,“ sagði Senol Gunes. Be ikta manager enol Güne : "We gave Dele Alli permission for a small break, he hasn't come back yet. It's raining, that's probably why he didn't come. We're trying to find out where he is." (AA Spor) pic.twitter.com/y35alccpGH— EuroFoot (@eurofootcom) March 22, 2023 „Við erum að reyna að ná í hann. Hann svaraði ekki símanum. Vonandi lenti hann ekki í slysi,“ sagði Gunes. Dele Alli varð auðvitað var við þetta enda hafa erlendir fréttamiðlar slegið því upp í framhaldinu að enski knattspyrnumaðurinn væri týndur. Alli lét vita af sér á samfélagsmiðlum. The club gave me permission to attend a doctor s appointment today. "I m due back in training tomorrow (Thursday) as normal."Dele Alli has explained his absence after Besiktas manager Senol Gunes said he had not reported for training.#BJK | #EFC https://t.co/YOITySMsno— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 23, 2023 „Hæ allir. Ég fékk fullt af skilaboðum og vildi því að eitt væri á hreinu. Félagið gaf mér leyfi til að hitta lækni í dag. Ég á að mæta aftur á æfingu á morgun [Fimmtudag] eins og vanalega,“ skrifaði Dele Alli. Hinn 26 ára gamli Alli er á láni hjá Besiktas frá Everton en honum hefur ekki gengið allt of vel í Tyrklandi. Alli hefur skorað 3 mörk í 17 leikjum og hefur gengið á sig mikla gagnrýni ekki síst frá Gunes þjálfara. Stuðningsmenn Besiktas hafa líka baulað á hann eins og gerðist þegar hann var tekinn af velli í bikartapi í desember. Ferill Alli hefur verið á hraðri niðurleið síðan að hann sló í gegn með Tottenham og var meðal annars kosinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2016-17. Tyrkneski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Senol Gunes, þjálfari Besiktas, skaut á Alli á blaðamannafundi í gær. „Dele Alli komst ekki að þessu sinni. Það er rigning og ég held að það sé ástæðan fyrir því að hann lét ekki sjá sig,“ sagði Senol Gunes. Be ikta manager enol Güne : "We gave Dele Alli permission for a small break, he hasn't come back yet. It's raining, that's probably why he didn't come. We're trying to find out where he is." (AA Spor) pic.twitter.com/y35alccpGH— EuroFoot (@eurofootcom) March 22, 2023 „Við erum að reyna að ná í hann. Hann svaraði ekki símanum. Vonandi lenti hann ekki í slysi,“ sagði Gunes. Dele Alli varð auðvitað var við þetta enda hafa erlendir fréttamiðlar slegið því upp í framhaldinu að enski knattspyrnumaðurinn væri týndur. Alli lét vita af sér á samfélagsmiðlum. The club gave me permission to attend a doctor s appointment today. "I m due back in training tomorrow (Thursday) as normal."Dele Alli has explained his absence after Besiktas manager Senol Gunes said he had not reported for training.#BJK | #EFC https://t.co/YOITySMsno— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 23, 2023 „Hæ allir. Ég fékk fullt af skilaboðum og vildi því að eitt væri á hreinu. Félagið gaf mér leyfi til að hitta lækni í dag. Ég á að mæta aftur á æfingu á morgun [Fimmtudag] eins og vanalega,“ skrifaði Dele Alli. Hinn 26 ára gamli Alli er á láni hjá Besiktas frá Everton en honum hefur ekki gengið allt of vel í Tyrklandi. Alli hefur skorað 3 mörk í 17 leikjum og hefur gengið á sig mikla gagnrýni ekki síst frá Gunes þjálfara. Stuðningsmenn Besiktas hafa líka baulað á hann eins og gerðist þegar hann var tekinn af velli í bikartapi í desember. Ferill Alli hefur verið á hraðri niðurleið síðan að hann sló í gegn með Tottenham og var meðal annars kosinn besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2016-17.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira