Byrjunarlið Íslands: Guðlaugur í bakverði og Arnór djúpur Valur Páll Eiríksson skrifar 23. mars 2023 18:28 Arnór Ingvi Traustason er í byrjunarliði Íslands í kvöld. Getty Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn við Bosníu í undankeppni EM 2024 í kvöld liggur fyrir. Athygli vekur að Guðlaugur Victor Pálsson leikur í bakverði og Arnór Ingvi Traustason á miðsvæðinu. Ísland er án miðvarðarins Sverris Inga Ingasonar og miðju-/varnarmannsins Arons Einars Gunnarssonar. Vegna þess var því velt upp hvort Guðlaugur Victor myndi leysa miðvörðinn eða vera djúpur á miðjunni. Hann spilar hins vegar hvoruga stöðuna þar sem hann byrjar í hægri bakverði í kvöld og þá er Arnór Ingvi Traustason djúpur á miðjunni, en hann hefur leikið sem kantmaður stærstan hluta síns ferils. Rúnar Alex Rúnarsson er í markinu, Daníel Leó Grétarsson og Hörður Björgvin Magnússon manna miðvarðarstöðurnar og Davíð Kristján Ólafsson er í vinstri bakverðinum. Hákon Arnar Haraldsson og Jóhann Berg Guðmundsson mynda léttleikandi miðju ásamt Arnóri Ingva og þá eru þeir Arnór Sigurðsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Alfreð Finnbogason í fremstu línu. Markvörður: 1. Rúnar Alex Rúnarsson Vörn: 3. Davíð Kristján Ólafsson 4. Guðlaugur Victor Pálsson 14. Daníel Leó Grétarsson 23. Hörður Björgvin Magnússon Miðja: 7. Jóhann Berg Guðmundsson 8. Hákon Arnar Haraldsson 21. Arnór Ingvi Traustason Sókn: 9. Jón Dagur Þorsteinsson 10. Arnór Sigurðsson 11. Alfreð Finnbogason Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu og Hersegóvínu! Bein útsending á Viaplay. This is how we start our match against Bosnia and Herzegovina in the @EURO2024 qualifiers.#AfturáEM pic.twitter.com/ce8gAMHl1b— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2023 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast Sjá meira
Ísland er án miðvarðarins Sverris Inga Ingasonar og miðju-/varnarmannsins Arons Einars Gunnarssonar. Vegna þess var því velt upp hvort Guðlaugur Victor myndi leysa miðvörðinn eða vera djúpur á miðjunni. Hann spilar hins vegar hvoruga stöðuna þar sem hann byrjar í hægri bakverði í kvöld og þá er Arnór Ingvi Traustason djúpur á miðjunni, en hann hefur leikið sem kantmaður stærstan hluta síns ferils. Rúnar Alex Rúnarsson er í markinu, Daníel Leó Grétarsson og Hörður Björgvin Magnússon manna miðvarðarstöðurnar og Davíð Kristján Ólafsson er í vinstri bakverðinum. Hákon Arnar Haraldsson og Jóhann Berg Guðmundsson mynda léttleikandi miðju ásamt Arnóri Ingva og þá eru þeir Arnór Sigurðsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Alfreð Finnbogason í fremstu línu. Markvörður: 1. Rúnar Alex Rúnarsson Vörn: 3. Davíð Kristján Ólafsson 4. Guðlaugur Victor Pálsson 14. Daníel Leó Grétarsson 23. Hörður Björgvin Magnússon Miðja: 7. Jóhann Berg Guðmundsson 8. Hákon Arnar Haraldsson 21. Arnór Ingvi Traustason Sókn: 9. Jón Dagur Þorsteinsson 10. Arnór Sigurðsson 11. Alfreð Finnbogason Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu og Hersegóvínu! Bein útsending á Viaplay. This is how we start our match against Bosnia and Herzegovina in the @EURO2024 qualifiers.#AfturáEM pic.twitter.com/ce8gAMHl1b— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2023
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast Sjá meira