Magnús Óli: Erfitt að mæta þessum varnarmönnum Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2023 23:00 Magnús Óli Magnússon skoraði 8 mörk úr 9 skotum í kvöld Vísir/Pawel Cieslikiewicz Valur tapaði fyrir Göppingen 29-36. Magnús Óli Magnússon var markahæstur í liði Vals með átta mörk. Magnús var svekktur með úrslitin en útilokaði ekki endurkomu í seinni leiknum milli liðanna í Þýskalandi. „Mér fannst við hafa átt inni í kvöld. Við fengum 36 mörk á okkur sem var allt of mikið. Varnarlega vorum við allt of slitnir og við vorum að gera of mikið af tæknifeilum og þeir hlupu miklu meira en við og skoruðu nánast alltaf,“ sagði Magnús Óli Magnússon og hélt áfram. „Munurinn hefði ekki átt að vera svona mikill. Þetta hefði getað endað í tveimur eða þremur mörkum en þeir eru stórir og sterkir og Göppingen er gott lið.“ Vörn Göppingen var gríðarlega þétt og vel skipulögð sem setti Val í mikil vandræði og Magnús viðurkenndi að það hafi verið erfitt að eiga við þá. „Það var erfitt að mæta þeim þar sem við þurftum að koma flæði á boltann og það er ekki hægt að vera einn að reyna prjóna sig í gegn heldur þurfa allir að vera saman og vera á sömu blaðsíðu. Þetta er frábært varnarlið en við skoruðum samt næstum því 30 mörk á þá. Valur þarf að vinna Göppingen með meira en sjö mörkum til að fara áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Magnús Óli var jákvæður og taldi möguleikana góða. „Möguleikarnir í næsta leik eru góðir. Við erum í þessu af fullum krafti. Þetta er sjö marka munur og það er mikið undir í næsta leik og við munum gera okkar allra besta,“ sagði Magnús Óli Magnússon að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af Sjá meira
„Mér fannst við hafa átt inni í kvöld. Við fengum 36 mörk á okkur sem var allt of mikið. Varnarlega vorum við allt of slitnir og við vorum að gera of mikið af tæknifeilum og þeir hlupu miklu meira en við og skoruðu nánast alltaf,“ sagði Magnús Óli Magnússon og hélt áfram. „Munurinn hefði ekki átt að vera svona mikill. Þetta hefði getað endað í tveimur eða þremur mörkum en þeir eru stórir og sterkir og Göppingen er gott lið.“ Vörn Göppingen var gríðarlega þétt og vel skipulögð sem setti Val í mikil vandræði og Magnús viðurkenndi að það hafi verið erfitt að eiga við þá. „Það var erfitt að mæta þeim þar sem við þurftum að koma flæði á boltann og það er ekki hægt að vera einn að reyna prjóna sig í gegn heldur þurfa allir að vera saman og vera á sömu blaðsíðu. Þetta er frábært varnarlið en við skoruðum samt næstum því 30 mörk á þá. Valur þarf að vinna Göppingen með meira en sjö mörkum til að fara áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Magnús Óli var jákvæður og taldi möguleikana góða. „Möguleikarnir í næsta leik eru góðir. Við erum í þessu af fullum krafti. Þetta er sjö marka munur og það er mikið undir í næsta leik og við munum gera okkar allra besta,“ sagði Magnús Óli Magnússon að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af Sjá meira