Snorri: Möguleikarnir minnkuðu en einvígið er ekki búið Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2023 21:53 Snorri Steinn Guðjónsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. „Það var mjög erfitt að eiga við þá og við vissum það og vorum búnir að ræða það. Það er alveg klárt að við náðum ekki upp okkar besta leik. Ég var svekktastur með að ég fékk þetta í þann leik sem ég vildi en þar sem það var töluvert mikið skorað þá vorum við með of mikið af tæknifeilum og klikkuðum á of mikið af færum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson í viðtali eftir leik. Göppingen endaði fyrri hálfleik afar vel og var fjórum mörkum yfir í hálfleik. Varnarleikur gestanna var afar sterkur og Valur skoraði aðeins eitt mark á síðustu níu mínútum fyrri hálfleiks. „Sennilega breyttist varnarleikur þeirra eitthvað aðeins en mér fannst við líka flýta okkur þar sem við fórum að hnoða of mikið og flæðið minnkaði. Í fyrri hálfleik náðum við ekki upp okkar hraða og fengum á okkur of mikið af mörkum í bakið. Við voru ekki nægilega góðir til að standast svona liði snúninginn.“ Göppingen gekk á lagið í seinni hálfleik og refsaði Val fyrir öll mistök. Gestirnir unnu að lokum sjö marka sigur 29-36 og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í Þýskalandi. „Eflaust var eitthvað þreytumerki Benedikt [Gunnar Óskarsson] datt út en í gruninn vantaði gæði hjá okkur.“ „Möguleikarnir minnkuðu töluvert eftir þennan leik. Það verður ekki gott að fara til Þýskalands sjö mörkum undir. Einvígið er ekki búið fyrr en seinni leikurinn klárast og við munum fara yfir þennan leik og sjá hvað við getum gert. Það væri ólíkt okkur og sjálfum mér að fara út úr okkar gildum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson aðspurður um möguleika Vals í næsta leik gegn Göppingen. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
„Það var mjög erfitt að eiga við þá og við vissum það og vorum búnir að ræða það. Það er alveg klárt að við náðum ekki upp okkar besta leik. Ég var svekktastur með að ég fékk þetta í þann leik sem ég vildi en þar sem það var töluvert mikið skorað þá vorum við með of mikið af tæknifeilum og klikkuðum á of mikið af færum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson í viðtali eftir leik. Göppingen endaði fyrri hálfleik afar vel og var fjórum mörkum yfir í hálfleik. Varnarleikur gestanna var afar sterkur og Valur skoraði aðeins eitt mark á síðustu níu mínútum fyrri hálfleiks. „Sennilega breyttist varnarleikur þeirra eitthvað aðeins en mér fannst við líka flýta okkur þar sem við fórum að hnoða of mikið og flæðið minnkaði. Í fyrri hálfleik náðum við ekki upp okkar hraða og fengum á okkur of mikið af mörkum í bakið. Við voru ekki nægilega góðir til að standast svona liði snúninginn.“ Göppingen gekk á lagið í seinni hálfleik og refsaði Val fyrir öll mistök. Gestirnir unnu að lokum sjö marka sigur 29-36 og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í Þýskalandi. „Eflaust var eitthvað þreytumerki Benedikt [Gunnar Óskarsson] datt út en í gruninn vantaði gæði hjá okkur.“ „Möguleikarnir minnkuðu töluvert eftir þennan leik. Það verður ekki gott að fara til Þýskalands sjö mörkum undir. Einvígið er ekki búið fyrr en seinni leikurinn klárast og við munum fara yfir þennan leik og sjá hvað við getum gert. Það væri ólíkt okkur og sjálfum mér að fara út úr okkar gildum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson aðspurður um möguleika Vals í næsta leik gegn Göppingen.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira