Man City menn sagðir sannfærðir um að þeir fái Bellingham í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2023 09:30 Jude Bellingham eftir leik Borussia Dortmund og 1.FC Köln á dögunum. AP/Martin Meissner Það lítur verr og verr út fyrir Liverpool að félagið getið fengið enska landsliðsmiðjumanninn Jude Bellingham til sín í sumar. Real Madrid pakkaði Liverpool saman inn á vellinum í Meistaradeildinni á dögunum og virðast líka vera komnir fram úr þeim í eltingarleiknum við Bellingham. Liveroool þykir ekki mjög spennandi kostur nú þegar liðið hefur misst dampinn, átt skelfilegt tímabil og verður að öllum líkindum ekki með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Manchester City are growing confident that they can land Jude Bellingham this summer although Real Madrid remain in the race, sources have told @RobDawsonESPN and @RodrigoFaez pic.twitter.com/9CAeY0EhJH— ESPN UK (@ESPNUK) March 20, 2023 Forráðamenn Manchester City eru hins vegar ekki búnir að gefa upp vonina að Bellingham komi í enska boltann. Heimildarmenn ESPN segja að Manchester City menn séu hreinlega sannfærðir um að þeir fái Jude Bellingham í sumar. Það lítur því út þannig að kapphlaupið um Bellingham í sumar verði á milli Real Madrid og Manchester City. City gæti selt Bernardo Silva til Barcelona eða Paris Saint-Germain í sumar og þá gæti Ilkay Gundogan einnig yfirgefið félagið. Þó að það sé ekki eins lífsnauðsynlegt fyrir City eins og fyrir Liverpool að fá nýtt blóð inn á miðjuna þá er ljóst að City er að hugsa til sinnar framtíðarskipan þar. Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Real Madrid pakkaði Liverpool saman inn á vellinum í Meistaradeildinni á dögunum og virðast líka vera komnir fram úr þeim í eltingarleiknum við Bellingham. Liveroool þykir ekki mjög spennandi kostur nú þegar liðið hefur misst dampinn, átt skelfilegt tímabil og verður að öllum líkindum ekki með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Manchester City are growing confident that they can land Jude Bellingham this summer although Real Madrid remain in the race, sources have told @RobDawsonESPN and @RodrigoFaez pic.twitter.com/9CAeY0EhJH— ESPN UK (@ESPNUK) March 20, 2023 Forráðamenn Manchester City eru hins vegar ekki búnir að gefa upp vonina að Bellingham komi í enska boltann. Heimildarmenn ESPN segja að Manchester City menn séu hreinlega sannfærðir um að þeir fái Jude Bellingham í sumar. Það lítur því út þannig að kapphlaupið um Bellingham í sumar verði á milli Real Madrid og Manchester City. City gæti selt Bernardo Silva til Barcelona eða Paris Saint-Germain í sumar og þá gæti Ilkay Gundogan einnig yfirgefið félagið. Þó að það sé ekki eins lífsnauðsynlegt fyrir City eins og fyrir Liverpool að fá nýtt blóð inn á miðjuna þá er ljóst að City er að hugsa til sinnar framtíðarskipan þar.
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira