Segir að Hákon sé með „alþjóðlega hæfileika“ og „mikla fótboltagreind“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 13:01 Hákon Arnar Haraldsson skrifaði undir nýjan samning við FC Kaupmannhöfn áður en hann hitti félaga sína í íslenska landsliðinu. Instagram/@fc_kobenhavn Hákon Arnar Haraldsson er nú með fjögurra ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið sem framlengdi við íslenska landsliðsstrákinn áður en hann mætti í leiki með íslenska landsliðinu í undankeppni EM 2024. Hákon Arnar hefur stimplað sig vel inn hjá danska félaginu, bæði í deildinni í Danmörku en einnig í Meistaradeildinni. Með því hefur hann eflaust vakið athygli stærri félaga í Evrópu en Danirnir vilja alls ekki missa hann strax. Hákon Arnar, sem er frá Akranesi, er nú nítján ára gamall en hann kom til danska félagsins þegar hann var bara sextán. 19-årige Hákon Haraldsson har forlænget kontrakten med København til 2027! Se interview med ham om den nye aftale her #fcklive #sldk https://t.co/VKNkFPfYb2— F.C. København (@FCKobenhavn) March 20, 2023 „Ég var reyndar þegar með langan samning við FCK en ég er þakklátur fyrir framlenginguna,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson í viðtali við heimasíðu FCK. „Mér finnst það frábært af félaginu að taka eftir því hvernig ég hef náð að þróa minn leik síðustu ár og hvernig ég hef náð að auka spilatímann með liðinu,“ sagði Hákon. „Mér líður frábærlega í Kaupmannahöfn og hjá FCK. Mér finnst ég vera alltaf að bæta minn leik og ég er með fullt af flottum liðsfélögum og þjálfurum sem ég get lært mikið af,“ sagði Hákon. „Þess vegna finnst mér að FCK sé rétti staðurinn fyrir mig til að þróa áfram minn leik því ég get enn bætt mig sem leikmann og manneskju á mörgum sviðum, sagði Hákon. F.C. Copenhagen have extended the contract of one of the Danish Superliga's biggest talents, Hákon Arnar Haraldsson, until the summer of 2027. #fcklive https://t.co/qJhgb9mksg— F.C. København (@FCKobenhavn) March 20, 2023 Hákon hefur skoraði níu mörk í 46 leikjum með aðalliði FCK og eitt þeirra kom á móti Dortmund í Meistaradeildinni. „Hákon hefur alþjóðlega hæfileika bæði með og án boltans. Hann er með mjög góða tækni og mikla fótboltagreind. Hann vinnur vel á litlum svæðum og getur haft mikil áhrif á leikinn með mörkum og stoðsendingum,“ sagði Jacob Neestrup, þjálfari FCK, á heimasíðu félagsins. „Þó að það taki ekki allir eftir því þá er hann einnig frábær í boltapressunni og leggur mikið á sig fyrir liðið. Hann gefur okkur alltaf hundrað prósent,“ sagði Neestrup. „Síðast en ekki síst þá er hann mjög sterkur andlega og fer alltaf hugrakkur inn á völlinn og með mikið frumkvæði,“ sagði Neestrup. View this post on Instagram A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn) Danski boltinn Tengdar fréttir Hákon Arnar samdi aftur við FCK: „Einn sá áhugaverðasti sem ég hef séð í mörg ár“ Hákon Arnar Haraldsson kemur til móts við íslenska A-landsliðið með nýjan samning í vasanum. 20. mars 2023 12:32 Alfreð skoraði fyrir Lyngby og Hákon fyrir FCK Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora mikilvæg mörk fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, en hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Horsens í dag. Þá skoraði Hákon Arnar Haraldsson fyrra mark FCK í 2-1 sigri gegn Viborg. 19. mars 2023 16:30 Hákon Arnar með stórleik í sigri FCK FCK minnkaði forskot Nordsjælland á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 4-1 sigri gegn Horsens í dag. Hákon Arnar Haraldsson átti frábæran leik fyrir FCK. 12. mars 2023 17:00 Glódís Perla og Hákon Arnar eru Knattspyrnufólk ársins 2022 Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson þóttu skara fram úr meðal íslensk knattspyrnufólks á árinu 2022 en Knattspyrnusamband Íslands hefur greint frá vali sínu. 19. desember 2022 10:35 Hákon Arnar mánuði frá því að ná metinu af Arnóri Hákon Arnar Haraldsson varð í gærkvöldi fyrsti Íslendingurinn í þrjú ár og tíu mánuði til að skora í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2022 09:30 Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Hákon Arnar hefur stimplað sig vel inn hjá danska félaginu, bæði í deildinni í Danmörku en einnig í Meistaradeildinni. Með því hefur hann eflaust vakið athygli stærri félaga í Evrópu en Danirnir vilja alls ekki missa hann strax. Hákon Arnar, sem er frá Akranesi, er nú nítján ára gamall en hann kom til danska félagsins þegar hann var bara sextán. 19-årige Hákon Haraldsson har forlænget kontrakten med København til 2027! Se interview med ham om den nye aftale her #fcklive #sldk https://t.co/VKNkFPfYb2— F.C. København (@FCKobenhavn) March 20, 2023 „Ég var reyndar þegar með langan samning við FCK en ég er þakklátur fyrir framlenginguna,“ sagði Hákon Arnar Haraldsson í viðtali við heimasíðu FCK. „Mér finnst það frábært af félaginu að taka eftir því hvernig ég hef náð að þróa minn leik síðustu ár og hvernig ég hef náð að auka spilatímann með liðinu,“ sagði Hákon. „Mér líður frábærlega í Kaupmannahöfn og hjá FCK. Mér finnst ég vera alltaf að bæta minn leik og ég er með fullt af flottum liðsfélögum og þjálfurum sem ég get lært mikið af,“ sagði Hákon. „Þess vegna finnst mér að FCK sé rétti staðurinn fyrir mig til að þróa áfram minn leik því ég get enn bætt mig sem leikmann og manneskju á mörgum sviðum, sagði Hákon. F.C. Copenhagen have extended the contract of one of the Danish Superliga's biggest talents, Hákon Arnar Haraldsson, until the summer of 2027. #fcklive https://t.co/qJhgb9mksg— F.C. København (@FCKobenhavn) March 20, 2023 Hákon hefur skoraði níu mörk í 46 leikjum með aðalliði FCK og eitt þeirra kom á móti Dortmund í Meistaradeildinni. „Hákon hefur alþjóðlega hæfileika bæði með og án boltans. Hann er með mjög góða tækni og mikla fótboltagreind. Hann vinnur vel á litlum svæðum og getur haft mikil áhrif á leikinn með mörkum og stoðsendingum,“ sagði Jacob Neestrup, þjálfari FCK, á heimasíðu félagsins. „Þó að það taki ekki allir eftir því þá er hann einnig frábær í boltapressunni og leggur mikið á sig fyrir liðið. Hann gefur okkur alltaf hundrað prósent,“ sagði Neestrup. „Síðast en ekki síst þá er hann mjög sterkur andlega og fer alltaf hugrakkur inn á völlinn og með mikið frumkvæði,“ sagði Neestrup. View this post on Instagram A post shared by F.C. København (@fc_kobenhavn)
Danski boltinn Tengdar fréttir Hákon Arnar samdi aftur við FCK: „Einn sá áhugaverðasti sem ég hef séð í mörg ár“ Hákon Arnar Haraldsson kemur til móts við íslenska A-landsliðið með nýjan samning í vasanum. 20. mars 2023 12:32 Alfreð skoraði fyrir Lyngby og Hákon fyrir FCK Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora mikilvæg mörk fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, en hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Horsens í dag. Þá skoraði Hákon Arnar Haraldsson fyrra mark FCK í 2-1 sigri gegn Viborg. 19. mars 2023 16:30 Hákon Arnar með stórleik í sigri FCK FCK minnkaði forskot Nordsjælland á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 4-1 sigri gegn Horsens í dag. Hákon Arnar Haraldsson átti frábæran leik fyrir FCK. 12. mars 2023 17:00 Glódís Perla og Hákon Arnar eru Knattspyrnufólk ársins 2022 Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson þóttu skara fram úr meðal íslensk knattspyrnufólks á árinu 2022 en Knattspyrnusamband Íslands hefur greint frá vali sínu. 19. desember 2022 10:35 Hákon Arnar mánuði frá því að ná metinu af Arnóri Hákon Arnar Haraldsson varð í gærkvöldi fyrsti Íslendingurinn í þrjú ár og tíu mánuði til að skora í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2022 09:30 Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Hákon Arnar samdi aftur við FCK: „Einn sá áhugaverðasti sem ég hef séð í mörg ár“ Hákon Arnar Haraldsson kemur til móts við íslenska A-landsliðið með nýjan samning í vasanum. 20. mars 2023 12:32
Alfreð skoraði fyrir Lyngby og Hákon fyrir FCK Alfreð Finnbogason heldur áfram að skora mikilvæg mörk fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, en hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Horsens í dag. Þá skoraði Hákon Arnar Haraldsson fyrra mark FCK í 2-1 sigri gegn Viborg. 19. mars 2023 16:30
Hákon Arnar með stórleik í sigri FCK FCK minnkaði forskot Nordsjælland á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 4-1 sigri gegn Horsens í dag. Hákon Arnar Haraldsson átti frábæran leik fyrir FCK. 12. mars 2023 17:00
Glódís Perla og Hákon Arnar eru Knattspyrnufólk ársins 2022 Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson þóttu skara fram úr meðal íslensk knattspyrnufólks á árinu 2022 en Knattspyrnusamband Íslands hefur greint frá vali sínu. 19. desember 2022 10:35
Hákon Arnar mánuði frá því að ná metinu af Arnóri Hákon Arnar Haraldsson varð í gærkvöldi fyrsti Íslendingurinn í þrjú ár og tíu mánuði til að skora í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 3. nóvember 2022 09:30
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti