Anníe Mist klikkaði á einni reglu og gerði sér erfitt fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir gerði vissulega mistök en sýndi síðan mikinn styrk með því að gera æfinguna aftur tveimur tímum síðar. @anniethorisdottir Það borgar sig að lesa reglubókina fyrir allar æfingar á leið sinni á heimsleikana í CrossFit og það fékk reynsluboltinn Anníe Mist Þórisdóttir að upplifa á eigin skinni í gær. Skjámynd/@anniethorisdottir Fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna lauk um helgina og nú er beðið eftir því að CrossFit samtökin fari yfir öll úrslit og staðfesti þau. Fjórðungsúrslitin buðu upp á fimm æfingar á þremur dögum og það reyndi því mikið á besta CrossFit fólkið að klára það en bestu tíu prósentin úr opna hlutanum fengu að keppa í fjórðungsúrslitunum. Anníe Mist greindi frá því á samfélagsmiðlinum Instagram að hún hafi notað „ólöglegt“ hjálpartæki í einni æfingunni á þriðja og síðasta degi fjórðungsúrslita undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Anníe notaði nefnilega griphanska við upplyftingarnar í lokaæfingunni en það er bannað samkvæmt reglum keppninnar. Keppendur verða að treysta hundrað prósent á sínar hendur í þeirri æfingu. „Svooo. Ég hélt að ég væri búin með fjórðungsúrslitin,“ skrifaði Anníe Mist og bætti svo við: „Lesa reglurnar: Engir griphanskar leyfði á slánni,“ skrifaði Anníe. Skjámynd/@anniethorisdottir Þetta þýðir að hún getur ekki skilað inn þessari æfingu því hún yrði dæmd dauð og ómerk sem hefði skilað henni núll stigum. Eina leiðin var því að endurtaka æfinguna og sleppa griphönskunum. Hún lét þetta samt ekki stoppa sig. Sagðist myndi taka sér tveggja tíma hvíld til að ná aftur kröftum sínum og reyna svo aftur við þessa krefjandi æfingu. Það þarf ekki að koma neinum á óvart sem þekkja til Anníe að hún lætur mótlætið ekki stoppa sig, ekki áður og alls ekki núna. Það er samt ljóst að þetta hafði áhrif á heildarárangur Anníe enda ekki auðvelt að þurfa að gera þessa krefjandi æfingu tvisvar sinnum á sama degi. Hún ætlaði sér hins vegar inn í undanúrslitin og það lítur út fyrir að henni hafi tekist það. CrossFit Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Sjá meira
Skjámynd/@anniethorisdottir Fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna lauk um helgina og nú er beðið eftir því að CrossFit samtökin fari yfir öll úrslit og staðfesti þau. Fjórðungsúrslitin buðu upp á fimm æfingar á þremur dögum og það reyndi því mikið á besta CrossFit fólkið að klára það en bestu tíu prósentin úr opna hlutanum fengu að keppa í fjórðungsúrslitunum. Anníe Mist greindi frá því á samfélagsmiðlinum Instagram að hún hafi notað „ólöglegt“ hjálpartæki í einni æfingunni á þriðja og síðasta degi fjórðungsúrslita undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Anníe notaði nefnilega griphanska við upplyftingarnar í lokaæfingunni en það er bannað samkvæmt reglum keppninnar. Keppendur verða að treysta hundrað prósent á sínar hendur í þeirri æfingu. „Svooo. Ég hélt að ég væri búin með fjórðungsúrslitin,“ skrifaði Anníe Mist og bætti svo við: „Lesa reglurnar: Engir griphanskar leyfði á slánni,“ skrifaði Anníe. Skjámynd/@anniethorisdottir Þetta þýðir að hún getur ekki skilað inn þessari æfingu því hún yrði dæmd dauð og ómerk sem hefði skilað henni núll stigum. Eina leiðin var því að endurtaka æfinguna og sleppa griphönskunum. Hún lét þetta samt ekki stoppa sig. Sagðist myndi taka sér tveggja tíma hvíld til að ná aftur kröftum sínum og reyna svo aftur við þessa krefjandi æfingu. Það þarf ekki að koma neinum á óvart sem þekkja til Anníe að hún lætur mótlætið ekki stoppa sig, ekki áður og alls ekki núna. Það er samt ljóst að þetta hafði áhrif á heildarárangur Anníe enda ekki auðvelt að þurfa að gera þessa krefjandi æfingu tvisvar sinnum á sama degi. Hún ætlaði sér hins vegar inn í undanúrslitin og það lítur út fyrir að henni hafi tekist það.
CrossFit Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Sjá meira