Víða bjart veður en von á stormi á morgun Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2023 07:13 Reiknað er með að frost verði víða á bilinu eitt til tólf stig í dag, en frostlaust suðvestantil yfir daginn. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir austlægri átt í dag, golu eða kalda en annhvössum vindi syðst á landinu. Víða verður bjart veður, en suðaustan- og austanlands verður líklega eitthvað þungbúnara. Á vef Veðurstofunnar segir að frost verði víða á bilinu eitt til tólf stig, en frostlaust suðvestantil yfir daginn. „Í kvöld og nótt nálgast skil landið úr suðri og það bætir í vind. Á morgun er útlit fyrir allhvassa eða hvassa austan- og norðaustanátt, en syðst á landinu verður stormur eða rok (20-28 m/s). Þessu fylgir snjókoma með köflum við suðurströndina, en annars staðar verða dálítil él. Á svæðinu frá Eyjafjöllum og austur í Öræfi verður því ekkert ferðaveður á morgun, bálhvasst og auk þess líkur á hríð,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Austan 10-18 m/s, en 20-28 syðst á landinu. Snjókoma með köflum við suðurströndina, annars dálítil él, en þurrt að kalla á Vesturlandi. Frost 1 til 8 stig, en frostlaust suðvestanlands yfir daginn. Á miðvikudag: Norðaustan 10-18, en 18-25 við suðausturströndina. Dálítil él á austanverðu landinu og með norðurströndinni, en léttskýjað á Suðvestur- og Vesturlandi. Dregur smám saman úr vindi eftir hádegi. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag og föstudag: Norðaustan og norðan 5-13 og dálítil él, en lengst af þurrt og bjart sunnan heiða. Frost 0 til 10 stig. Á laugardag og sunnudag: Norðlæg eða breytileg átt og víða líkur á éljum. Áfram kalt í veðri. Veður Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að frost verði víða á bilinu eitt til tólf stig, en frostlaust suðvestantil yfir daginn. „Í kvöld og nótt nálgast skil landið úr suðri og það bætir í vind. Á morgun er útlit fyrir allhvassa eða hvassa austan- og norðaustanátt, en syðst á landinu verður stormur eða rok (20-28 m/s). Þessu fylgir snjókoma með köflum við suðurströndina, en annars staðar verða dálítil él. Á svæðinu frá Eyjafjöllum og austur í Öræfi verður því ekkert ferðaveður á morgun, bálhvasst og auk þess líkur á hríð,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Austan 10-18 m/s, en 20-28 syðst á landinu. Snjókoma með köflum við suðurströndina, annars dálítil él, en þurrt að kalla á Vesturlandi. Frost 1 til 8 stig, en frostlaust suðvestanlands yfir daginn. Á miðvikudag: Norðaustan 10-18, en 18-25 við suðausturströndina. Dálítil él á austanverðu landinu og með norðurströndinni, en léttskýjað á Suðvestur- og Vesturlandi. Dregur smám saman úr vindi eftir hádegi. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag og föstudag: Norðaustan og norðan 5-13 og dálítil él, en lengst af þurrt og bjart sunnan heiða. Frost 0 til 10 stig. Á laugardag og sunnudag: Norðlæg eða breytileg átt og víða líkur á éljum. Áfram kalt í veðri.
Veður Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Áfram hvasst með suðurströndinni Slær áfram í storm á suðurströndinni Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Sjá meira