Henry orðaður við kvennalandslið Frakklands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2023 15:31 Thierry Henry gæti verið að taka við franska kvennalandsliðinu. EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Thierry Henry, fyrrverandi heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu, hefur verið orðaður við stöðu þjálfara franska kvennalandsliðsins. Corinne Diacre var nýverið rekin með skömm og er nafn Henry meðal þeirra sem nefnd hafa verið til sögnnar. Hinn 45 ára gamli Henry lék með Monaco, Juventus, Arsenal, Barcelona og New York Red Bulls á ferli sínum sem leikmaður. Vann hann fjölda titla, þar á meðal Meistaradeild Evrópu með Barcelona vorið 2009. Henry lék einnig 123 landsleiki fyrir Frakkland á sínum tíma og skoraði í þeim 51 mörk. Varð hann heimsmeistari með Frakklandi árið 1998 og Evrópumeistari tveimur árum síðar. Eftir að skórnir fóru á hilluna sneri Henry sér að þjálfun. Hann var aðstoðarþjálfari belgíska karlandsliðsins frá 2016 til 2018 og aftur frá 2021 til 2022. Í milli tíðinni þjálfaði hann Monaco sem og Montreal Impact í Bandaríkjunum. Pour succéder à Diacre à la tête des Bleues, la FFF rêve de Henry et a auditionné Gourvennec https://t.co/hMQbKpO6iV pic.twitter.com/Vlbw2D5JTT— L'ÉQUIPE (@lequipe) March 16, 2023 Nú virðist sem Henry gæti verið að færa sig yfir í kvennaboltann. Knattspyrnusamband Frakklands ákvað að reka Corinne Diacre nýverið eftir að margir af reynslumestu leikmönnum liðsins kvörtuðu yfir stjórnarháttum hennar. Ekki nóg með að Diacre hafi fengið sparkið heldur fékk Noël Le Graët, forseti franska sambandsins, það einnig. Frakkland er í 5. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Liðið fór alla leið í undanúrslit á EM síðasta sumar en féll úr leik gegn Þýskalandi. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Renard opnar aftur landsliðsdyrnar eftir að þjálfarinn var rekinn Stórstjarna franska kvennalandsliðsins í fótbolta og ein allra sigursælasta knattspyrnukona sögunnar gæti verið með á heimsmeistaramótinu í sumar eftir allt saman. 14. mars 2023 14:31 Þjálfari franska kvennalandsliðsins neitar að hætta og talar um rógsherferð Corinne Diacre er þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta og vill vera það áfram þrátt fyrir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni síðustu vikur. 9. mars 2023 11:42 Hættur eftir ásakanir um kynferðislega áreitni og fleiri hneyksli Hinn afar umdeildi Noël Le Graët er endanlega hættur sem forseti franska knattspyrnusambandsins, eftir að hafa meðal annars verið sakaður um kynferðislega áreitni. 28. febrúar 2023 11:56 Fyrirliðinn ekki með á HM í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins Fyrirliði franska kvennalandsliðsins í knattspyrnu Wendie Renard tilkynnti í dag að hún myndi ekki gefa kost á sér fyrir heimsmeistaramótið í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins. 24. febrúar 2023 18:31 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Sjá meira
Hinn 45 ára gamli Henry lék með Monaco, Juventus, Arsenal, Barcelona og New York Red Bulls á ferli sínum sem leikmaður. Vann hann fjölda titla, þar á meðal Meistaradeild Evrópu með Barcelona vorið 2009. Henry lék einnig 123 landsleiki fyrir Frakkland á sínum tíma og skoraði í þeim 51 mörk. Varð hann heimsmeistari með Frakklandi árið 1998 og Evrópumeistari tveimur árum síðar. Eftir að skórnir fóru á hilluna sneri Henry sér að þjálfun. Hann var aðstoðarþjálfari belgíska karlandsliðsins frá 2016 til 2018 og aftur frá 2021 til 2022. Í milli tíðinni þjálfaði hann Monaco sem og Montreal Impact í Bandaríkjunum. Pour succéder à Diacre à la tête des Bleues, la FFF rêve de Henry et a auditionné Gourvennec https://t.co/hMQbKpO6iV pic.twitter.com/Vlbw2D5JTT— L'ÉQUIPE (@lequipe) March 16, 2023 Nú virðist sem Henry gæti verið að færa sig yfir í kvennaboltann. Knattspyrnusamband Frakklands ákvað að reka Corinne Diacre nýverið eftir að margir af reynslumestu leikmönnum liðsins kvörtuðu yfir stjórnarháttum hennar. Ekki nóg með að Diacre hafi fengið sparkið heldur fékk Noël Le Graët, forseti franska sambandsins, það einnig. Frakkland er í 5. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Liðið fór alla leið í undanúrslit á EM síðasta sumar en féll úr leik gegn Þýskalandi.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Renard opnar aftur landsliðsdyrnar eftir að þjálfarinn var rekinn Stórstjarna franska kvennalandsliðsins í fótbolta og ein allra sigursælasta knattspyrnukona sögunnar gæti verið með á heimsmeistaramótinu í sumar eftir allt saman. 14. mars 2023 14:31 Þjálfari franska kvennalandsliðsins neitar að hætta og talar um rógsherferð Corinne Diacre er þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta og vill vera það áfram þrátt fyrir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni síðustu vikur. 9. mars 2023 11:42 Hættur eftir ásakanir um kynferðislega áreitni og fleiri hneyksli Hinn afar umdeildi Noël Le Graët er endanlega hættur sem forseti franska knattspyrnusambandsins, eftir að hafa meðal annars verið sakaður um kynferðislega áreitni. 28. febrúar 2023 11:56 Fyrirliðinn ekki með á HM í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins Fyrirliði franska kvennalandsliðsins í knattspyrnu Wendie Renard tilkynnti í dag að hún myndi ekki gefa kost á sér fyrir heimsmeistaramótið í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins. 24. febrúar 2023 18:31 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Sjá meira
Renard opnar aftur landsliðsdyrnar eftir að þjálfarinn var rekinn Stórstjarna franska kvennalandsliðsins í fótbolta og ein allra sigursælasta knattspyrnukona sögunnar gæti verið með á heimsmeistaramótinu í sumar eftir allt saman. 14. mars 2023 14:31
Þjálfari franska kvennalandsliðsins neitar að hætta og talar um rógsherferð Corinne Diacre er þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta og vill vera það áfram þrátt fyrir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni síðustu vikur. 9. mars 2023 11:42
Hættur eftir ásakanir um kynferðislega áreitni og fleiri hneyksli Hinn afar umdeildi Noël Le Graët er endanlega hættur sem forseti franska knattspyrnusambandsins, eftir að hafa meðal annars verið sakaður um kynferðislega áreitni. 28. febrúar 2023 11:56
Fyrirliðinn ekki með á HM í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins Fyrirliði franska kvennalandsliðsins í knattspyrnu Wendie Renard tilkynnti í dag að hún myndi ekki gefa kost á sér fyrir heimsmeistaramótið í sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins. 24. febrúar 2023 18:31