Aaron Rodgers vill komast til New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 13:30 Aaron Rodgers hefur spilað sinn síðasta leik með Green Bay Packers eftir átján ára feril með félaginu. Getty/Quinn Harris/ Sagan endalausa af framtíðarplönum leikstjórnandans frábæra Aaron Rodgers virðist loksins vera að komast inn í lokakaflann. Rodgers mætti í Youtube þátt Pat McAfee í gær og gaf þar loksins eitthvað bitastætt um hvar hans framtíð liggi. Rodgers hefur verið að huga sig um í nokkra mánuði en hann er enn á samningi hjá Green Bay Packers. Kappinn hefur hótað því að hætta en það er alla vegna ljóst að hann verður ekki áfram hjá Packers. Breaking: Aaron Rodgers says he intends to play for the Jets next season, and that New York and Green Bay just need to work out trade compensation.(via @PatMcAfeeShow) pic.twitter.com/CW0MJykeuC— ESPN (@espn) March 15, 2023 Rodgers sagði frá því í þættinum í gær að hann vilji spila með New York Jets liðinu á næstu leiktíð en að Jets og Packers séu nú að komast að samkomulagi um leikmannaskipti. Rodgers er orðinn 39 ára gamall og var launahæsti leikstjórnandi NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð. Hann hefur spilað í átján ár hjá Packers liðinu. Hann hefur fjórum sinnum verið valinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar en vann sinn eina meistaratitil fyrir meira en áratug síðan. Rodgers hitti forráðamenn Jets í Kaliforníu í síðustu viku. Hann sagðist í gær vera búinn að taka ákvörðun en liðin þyrftu bara að klára það sem þyrfti að klára. „Síðan á föstudaginn var þá hef ég verið með það á kristaltæru að ég vilji spila á næsta tímabili og að ég ætli mér að spila fyrir New York Jets,“ sagði Aaron Rodgers í þætti Pat McAfee. Aaron Rodgers says that he wants to play for the New York Jets pic.twitter.com/xsbfOdDCjA— ESPN (@espn) March 15, 2023 NFL Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjá meira
Rodgers mætti í Youtube þátt Pat McAfee í gær og gaf þar loksins eitthvað bitastætt um hvar hans framtíð liggi. Rodgers hefur verið að huga sig um í nokkra mánuði en hann er enn á samningi hjá Green Bay Packers. Kappinn hefur hótað því að hætta en það er alla vegna ljóst að hann verður ekki áfram hjá Packers. Breaking: Aaron Rodgers says he intends to play for the Jets next season, and that New York and Green Bay just need to work out trade compensation.(via @PatMcAfeeShow) pic.twitter.com/CW0MJykeuC— ESPN (@espn) March 15, 2023 Rodgers sagði frá því í þættinum í gær að hann vilji spila með New York Jets liðinu á næstu leiktíð en að Jets og Packers séu nú að komast að samkomulagi um leikmannaskipti. Rodgers er orðinn 39 ára gamall og var launahæsti leikstjórnandi NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð. Hann hefur spilað í átján ár hjá Packers liðinu. Hann hefur fjórum sinnum verið valinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar en vann sinn eina meistaratitil fyrir meira en áratug síðan. Rodgers hitti forráðamenn Jets í Kaliforníu í síðustu viku. Hann sagðist í gær vera búinn að taka ákvörðun en liðin þyrftu bara að klára það sem þyrfti að klára. „Síðan á föstudaginn var þá hef ég verið með það á kristaltæru að ég vilji spila á næsta tímabili og að ég ætli mér að spila fyrir New York Jets,“ sagði Aaron Rodgers í þætti Pat McAfee. Aaron Rodgers says that he wants to play for the New York Jets pic.twitter.com/xsbfOdDCjA— ESPN (@espn) March 15, 2023
NFL Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjá meira