Sara kom heim með gull og pening frá Furstadæmunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2023 09:30 Sara Sigmundsdóttir fagnar sigri á mótinu í Sameinuðu Furstadæmunum um helgina. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir komst aftur á sigurbraut eftir magnaða frammistöðu í eyðimörkinni um helgina. Sara hefur verið að koma til baka eftir tvö erfið ár þar sem meiðsli gerðu henni mjög erfitt fyrir. Hún sýndi hins vegar hversu mögnuð hún þegar hún tók þátt í UAE Storm Games CrossFit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sara vann keppnina með eins sannfærandi hætti og mögulegt er. Hún vann allar átta greinarnar sem hún keppti í. Instagram Sara fékk því átta stig og endaði sextán sigum á undan Elenu Carratala Sanahuja frá Spáni. Sara fékk bæði gull um hálsinn og glæsilegan bikar fyrir sigurinn en hún fékk líka meira. Alls voru 30 þúsund SAF-díramar í verðlaunafé og að auki þúsund SAF-díramar fyrir sigur í hverri grein. Sara fékk því alls 38 þúsund dírama í verðlaunafé sem gera rúmlega 1,4 milljónir íslenskra króna. Ísland átti annan keppenda á mótinu en Elín Hallgrímsdóttir endaði í fimmta sætinu. Elín náði best öðru sætinu í einni grein. Þetta er gott veganesti fyrir Söru inn í fjórðungsúrslitin í undankeppni heimsleikanna þar sem hún mun eins og annað CrossFit fólk í fremstu röð berjast um sæti í undanúrslitamótunum. View this post on Instagram A post shared by UAE Storm Games (@uaestormgames) CrossFit Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Sara hefur verið að koma til baka eftir tvö erfið ár þar sem meiðsli gerðu henni mjög erfitt fyrir. Hún sýndi hins vegar hversu mögnuð hún þegar hún tók þátt í UAE Storm Games CrossFit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sara vann keppnina með eins sannfærandi hætti og mögulegt er. Hún vann allar átta greinarnar sem hún keppti í. Instagram Sara fékk því átta stig og endaði sextán sigum á undan Elenu Carratala Sanahuja frá Spáni. Sara fékk bæði gull um hálsinn og glæsilegan bikar fyrir sigurinn en hún fékk líka meira. Alls voru 30 þúsund SAF-díramar í verðlaunafé og að auki þúsund SAF-díramar fyrir sigur í hverri grein. Sara fékk því alls 38 þúsund dírama í verðlaunafé sem gera rúmlega 1,4 milljónir íslenskra króna. Ísland átti annan keppenda á mótinu en Elín Hallgrímsdóttir endaði í fimmta sætinu. Elín náði best öðru sætinu í einni grein. Þetta er gott veganesti fyrir Söru inn í fjórðungsúrslitin í undankeppni heimsleikanna þar sem hún mun eins og annað CrossFit fólk í fremstu röð berjast um sæti í undanúrslitamótunum. View this post on Instagram A post shared by UAE Storm Games (@uaestormgames)
CrossFit Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira