Scottie Scheffler kláraði Players á lokahringnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. mars 2023 22:58 Sigurreifur vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler tryggði sér sigur á Players risamótinu í golfi sem lauk nú rétt í þessu. Scheffler hafði tveggja högga forystu á toppnum þegar lokahringurinn hófst í dag og sýndi af sér mikla fagmennsku til að klára dæmið og var sigur hans öruggur þegar uppi var staðið. Þessi 26 ára gamli kylfingur lék lokahringinn á þremur höggum undir parið og lauk því keppni á samtals sautján höggum undir pari, fimm höggum minna en Englendingurinn Tyrrell Hatton sem hafnaði í öðru sæti. Spectacular Scottie.#THEPLAYERS pic.twitter.com/cVN8g0VyG0— THE PLAYERS (@THEPLAYERSChamp) March 12, 2023 Lokastaða efstu manna -17 Scheffler -12 Hatton -10 Hovland, Hoge -9 Matsuyama -8 Homa, Suh, Rose, Lingmerth, Im. Golf Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Scheffler hafði tveggja högga forystu á toppnum þegar lokahringurinn hófst í dag og sýndi af sér mikla fagmennsku til að klára dæmið og var sigur hans öruggur þegar uppi var staðið. Þessi 26 ára gamli kylfingur lék lokahringinn á þremur höggum undir parið og lauk því keppni á samtals sautján höggum undir pari, fimm höggum minna en Englendingurinn Tyrrell Hatton sem hafnaði í öðru sæti. Spectacular Scottie.#THEPLAYERS pic.twitter.com/cVN8g0VyG0— THE PLAYERS (@THEPLAYERSChamp) March 12, 2023 Lokastaða efstu manna -17 Scheffler -12 Hatton -10 Hovland, Hoge -9 Matsuyama -8 Homa, Suh, Rose, Lingmerth, Im.
Golf Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira