„KR þarf að viðurkenna mistökin sem voru gerð“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. mars 2023 07:01 Eitt sigursælasta lið íslenskrar íþróttasögu er fallið úr efstu deild en það varð ljóst í nítjándu umferð Subway deildarinnar í körfubolta í síðustu viku þegar KR féll úr deildinni. Darri Freyr Atlason, fyrrum þjálfari KR, var gestur Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld ásamt Jóni Halldóri Eðvaldssyni og ræddu þeir meðal annars um þessi risastóru tíðindi. „Að einhverju leyti er þetta bara léttir. Það er búið að vera svo langur aðdragandi að þessu og nú er þetta bara búið og fólk getur farið að einbeita sér að einhverri uppbyggingu,“ segir Darri sem þekkir vel til í Vesturbænum enda uppalinn KR-ingur og fyrrum þjálfari liðsins. „Það er mikilvægt fyrir KR að fara ekki í einhvern ef og hefði leik heldur viðurkenna mistökin sem hafa verið gerð og finna hluti sem hægt hefði verið að gera betur,“ segir Darri og heldur áfram. „Ég er ekki að benda fingrum á neinn. Leikmenn, þjálfarar og aðrir aðstandendur félagsins og allir sem koma að einhverri ákvörðunartöku þurfa að taka ábyrgð og viðurkenna að það hafi ekki tekist að gera það sem átti að gera.“ Umræðuna um KR í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Darri Freyr um að KR sé fallið Subway-deild karla Körfuboltakvöld KR Tengdar fréttir „Þú ert bara ekki að dekka neinn“ Keflvíkingar hafa verið í brekku undanfarið í Subway-deildinni og tapað fjórum leikjum í röð. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar í Subway Körfuboltakvöldi ræddu gengi Keflavíkur í þætti vikunnar. 12. mars 2023 11:00 Tilþrif 19. umferðar: Varin skot sem glöddu augað Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Jón Halldór Eðvaldsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir tilþrif vikunnar í 19. umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik. 11. mars 2023 23:01 Utan vallar: Hvernig getur félag unnið sex titla í röð og fallið svo fjórum árum síðar? KR féll í gær úr efstu deild í körfubolta og það í miðjum sínum leik. KR hefði fallið með tapi á móti Keflavík í síðustu umferð en vann þann leik. Sigur Stjörnunnar á Blikum í gær þýðir aftur á móti að Íslandsmeistararnir á sex af síðustu níu tímabilum spila ekki lengur í hópi þeirra bestu á næstu leiktíð. 10. mars 2023 08:00 Helgi Már: Þetta er óásættanlegt fyrir KR KR vann ÍR í jöfnum leik í Skógarseli í kvöld. Fyrir leikinn var ljóst að KR gæti fallið úr Subway-deild karla þrátt fyrir sigur. Til þess þurfti Stjarnan að vinna Breiðablik, sem þeir gerðu og því er stórveldið úr Vesturbæ fallið niður um deild. 9. mars 2023 23:49 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Darri Freyr Atlason, fyrrum þjálfari KR, var gestur Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld ásamt Jóni Halldóri Eðvaldssyni og ræddu þeir meðal annars um þessi risastóru tíðindi. „Að einhverju leyti er þetta bara léttir. Það er búið að vera svo langur aðdragandi að þessu og nú er þetta bara búið og fólk getur farið að einbeita sér að einhverri uppbyggingu,“ segir Darri sem þekkir vel til í Vesturbænum enda uppalinn KR-ingur og fyrrum þjálfari liðsins. „Það er mikilvægt fyrir KR að fara ekki í einhvern ef og hefði leik heldur viðurkenna mistökin sem hafa verið gerð og finna hluti sem hægt hefði verið að gera betur,“ segir Darri og heldur áfram. „Ég er ekki að benda fingrum á neinn. Leikmenn, þjálfarar og aðrir aðstandendur félagsins og allir sem koma að einhverri ákvörðunartöku þurfa að taka ábyrgð og viðurkenna að það hafi ekki tekist að gera það sem átti að gera.“ Umræðuna um KR í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Darri Freyr um að KR sé fallið
Subway-deild karla Körfuboltakvöld KR Tengdar fréttir „Þú ert bara ekki að dekka neinn“ Keflvíkingar hafa verið í brekku undanfarið í Subway-deildinni og tapað fjórum leikjum í röð. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar í Subway Körfuboltakvöldi ræddu gengi Keflavíkur í þætti vikunnar. 12. mars 2023 11:00 Tilþrif 19. umferðar: Varin skot sem glöddu augað Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Jón Halldór Eðvaldsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir tilþrif vikunnar í 19. umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik. 11. mars 2023 23:01 Utan vallar: Hvernig getur félag unnið sex titla í röð og fallið svo fjórum árum síðar? KR féll í gær úr efstu deild í körfubolta og það í miðjum sínum leik. KR hefði fallið með tapi á móti Keflavík í síðustu umferð en vann þann leik. Sigur Stjörnunnar á Blikum í gær þýðir aftur á móti að Íslandsmeistararnir á sex af síðustu níu tímabilum spila ekki lengur í hópi þeirra bestu á næstu leiktíð. 10. mars 2023 08:00 Helgi Már: Þetta er óásættanlegt fyrir KR KR vann ÍR í jöfnum leik í Skógarseli í kvöld. Fyrir leikinn var ljóst að KR gæti fallið úr Subway-deild karla þrátt fyrir sigur. Til þess þurfti Stjarnan að vinna Breiðablik, sem þeir gerðu og því er stórveldið úr Vesturbæ fallið niður um deild. 9. mars 2023 23:49 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
„Þú ert bara ekki að dekka neinn“ Keflvíkingar hafa verið í brekku undanfarið í Subway-deildinni og tapað fjórum leikjum í röð. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar í Subway Körfuboltakvöldi ræddu gengi Keflavíkur í þætti vikunnar. 12. mars 2023 11:00
Tilþrif 19. umferðar: Varin skot sem glöddu augað Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Jón Halldór Eðvaldsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir tilþrif vikunnar í 19. umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik. 11. mars 2023 23:01
Utan vallar: Hvernig getur félag unnið sex titla í röð og fallið svo fjórum árum síðar? KR féll í gær úr efstu deild í körfubolta og það í miðjum sínum leik. KR hefði fallið með tapi á móti Keflavík í síðustu umferð en vann þann leik. Sigur Stjörnunnar á Blikum í gær þýðir aftur á móti að Íslandsmeistararnir á sex af síðustu níu tímabilum spila ekki lengur í hópi þeirra bestu á næstu leiktíð. 10. mars 2023 08:00
Helgi Már: Þetta er óásættanlegt fyrir KR KR vann ÍR í jöfnum leik í Skógarseli í kvöld. Fyrir leikinn var ljóst að KR gæti fallið úr Subway-deild karla þrátt fyrir sigur. Til þess þurfti Stjarnan að vinna Breiðablik, sem þeir gerðu og því er stórveldið úr Vesturbæ fallið niður um deild. 9. mars 2023 23:49