Lakers á siglingu og Embiid frábær í naumum sigri Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. mars 2023 11:01 Magnaður körfuboltamaður. vísir/Getty Mikil spenna ríkir í NBA deildinni nú þegar úrslitakeppnin er skammt undan og leikir næturinnar voru flestir æsispennandi allt til loka. D´Angelo Russell fór mikinn í góðum sigri Los Angeles Lakers á Toronto Raptors, 122-112. Russell var stigahæstur Lakers manna með 28 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Eftir fremur slakt tímabil hafa Lakers menn verið á siglingu að undanförnu þrátt fyrir að LeBron James sé fjarri góðu gamni vegna meiðsla en þetta var þriðji sigur liðsins í röð og er liðið í níunda sæti Vesturdeildarinnar. DLo TOOK OVER in the Lakers W, dropping 16 PTS on 100% FG in Q4 28 PTS, 9 AST, 5 REB, 5 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/QLqWiJHyVP— NBA (@NBA) March 11, 2023 Joel Embiid reyndist hetja Philadelpha 76ers sem lagði Portland Trail Blazers að velli með minnsta mun, 120-119. Kamerúninn kórónaði frábæran leik sinn með því að gera sigurkörfuna en hann var jafnframt stigahæsti leikmaður vallarins með 39 stig. JOEL EMBIID CALLED GAME.SIXERS WIN IN PHILLY. pic.twitter.com/E6eD8iHr69— NBA (@NBA) March 11, 2023 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers - Portland Trail Blazers 120-119Washington Wizards - Atlanta Hawks 107-114Miami Heat - Cleveland Cavaliers 119-115Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 123-124San Antonio Spurs - Denver Nuggets 128-120Los Angeles Lakers - Toronto Raptors 122-112 NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
D´Angelo Russell fór mikinn í góðum sigri Los Angeles Lakers á Toronto Raptors, 122-112. Russell var stigahæstur Lakers manna með 28 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Eftir fremur slakt tímabil hafa Lakers menn verið á siglingu að undanförnu þrátt fyrir að LeBron James sé fjarri góðu gamni vegna meiðsla en þetta var þriðji sigur liðsins í röð og er liðið í níunda sæti Vesturdeildarinnar. DLo TOOK OVER in the Lakers W, dropping 16 PTS on 100% FG in Q4 28 PTS, 9 AST, 5 REB, 5 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/QLqWiJHyVP— NBA (@NBA) March 11, 2023 Joel Embiid reyndist hetja Philadelpha 76ers sem lagði Portland Trail Blazers að velli með minnsta mun, 120-119. Kamerúninn kórónaði frábæran leik sinn með því að gera sigurkörfuna en hann var jafnframt stigahæsti leikmaður vallarins með 39 stig. JOEL EMBIID CALLED GAME.SIXERS WIN IN PHILLY. pic.twitter.com/E6eD8iHr69— NBA (@NBA) March 11, 2023 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers - Portland Trail Blazers 120-119Washington Wizards - Atlanta Hawks 107-114Miami Heat - Cleveland Cavaliers 119-115Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 123-124San Antonio Spurs - Denver Nuggets 128-120Los Angeles Lakers - Toronto Raptors 122-112
NBA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira