Topol er látinn Atli Ísleifsson skrifar 9. mars 2023 09:05 Topol fór með hlutverk Tevye að minnsta kosti 3.500 sinnum, bæði í kvikmyndum og á sviði. Getty Ísraelski leikarinn Chaim Topol, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Tevye í stórmyndinni Fiðlarinn á þakinu frá árinu 1971, er látinn. Hann varð 87 ára gamall. Isaac Herzog Ísraelsforseti staðfesti andlátið á Twitter í gær þar sem hann sagði leikarann vera einn af risum ísraelsks menningarlífs. Sky News segir frá því að Topol hafi glímt við vanheilsu síðustu ár og greinst með heilabilun á síðasta ári. . . .— Isaac Herzog (@Isaac_Herzog) March 9, 2023 Topol fæddist 1935 í Tel Aviv og sló í gegn sem leikari með hlutverki í gamanmyndinni Sallah Shabati frá árinu 1964. Hann vann til Golden Globe verðlauna fyrir hlutverkið. Hann vann svo aftur til Golden Globe verðlauna fyrir hlutverk sitt í Fiðlaranum á þakinu 1971, auk þess að vera tilnefndur til Óskarsverðlauna. Hann fór svo áfram með hlutverkið á leiksviði í London um árabil og síðar Broadway í New York. Fram kemur að hann hafi farið með hlutverkið 3.500 sinnum. Topol fór einnig með hlutverk í myndinni Flash Gordon frá árinu 1980 og svo hlutverk Milos Columbo í James Bond-myndinni For Your Eyes Only árið 1981. Andlát Ísrael Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Sjá meira
Isaac Herzog Ísraelsforseti staðfesti andlátið á Twitter í gær þar sem hann sagði leikarann vera einn af risum ísraelsks menningarlífs. Sky News segir frá því að Topol hafi glímt við vanheilsu síðustu ár og greinst með heilabilun á síðasta ári. . . .— Isaac Herzog (@Isaac_Herzog) March 9, 2023 Topol fæddist 1935 í Tel Aviv og sló í gegn sem leikari með hlutverki í gamanmyndinni Sallah Shabati frá árinu 1964. Hann vann til Golden Globe verðlauna fyrir hlutverkið. Hann vann svo aftur til Golden Globe verðlauna fyrir hlutverk sitt í Fiðlaranum á þakinu 1971, auk þess að vera tilnefndur til Óskarsverðlauna. Hann fór svo áfram með hlutverkið á leiksviði í London um árabil og síðar Broadway í New York. Fram kemur að hann hafi farið með hlutverkið 3.500 sinnum. Topol fór einnig með hlutverk í myndinni Flash Gordon frá árinu 1980 og svo hlutverk Milos Columbo í James Bond-myndinni For Your Eyes Only árið 1981.
Andlát Ísrael Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Heitustu pörin í húrrandi jólagír Tíska og hönnun Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fleiri fréttir „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Sjá meira