Arsenal enn á ný í vandræðum eftir fagnaðarlætin um síðustu helgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 13:00 Varamenn Arsenal hlupu inn á völlinn til að fagna sigurmarkinu á móti Bournemouth. Getty/Stuart MacFarlane Arsenal gæti fengið á sig fjórðu ákæru tímabilsins frá enska knattspyrnusambandinu en verið er að skoða hvað gekk á undir lokin þegar Arsenal menn skoruðu dramatískt sigurmakrið á móti Bournemouth. Sigurmarkið kom á sjöundu mínútu í uppbótatíma og verður líklega eitt af því sem verður rifjað oft upp nái Arsenal að vinna ensku deildina. Arsenal in hot water with the FA again as governing body investigates raucous celebrations after last-gasp winner against Bournemouth https://t.co/YLaDqoaQvG— Times Sport (@TimesSport) March 6, 2023 Arsenal lenti 2-0 undir en náði að snúa leiknum. Það brutust út gríðarleg fagnaðarlæti eftir sigurmark varamannsins Reiss Nelson. Arsenal menn fóru mögulega yfir strikið í fagnaðarlátunum og þá sérstaklega starfsmenn og varamenn liðsins. Bekkurinn hljóp inn á völlinn til að fagna marki Reiss Nelson. Chris Kavanagh, dómari leiksins, skrifaði um atvikið í skýrslu sinni um leikinn. Rannsókn stendur yfir og því á enska knattspyrnusambandið eftir að ákveða hvort Arsnal verði ákært í fjórða sinn á tímabilinu. Arsenal þurfti að borga 40 þúsund pund fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í markalausu jafntefli á móti Newcastle í janúar. Sex dögum síðar var Arsenal aftur refsað fyrir svipaða hluti og um sömu upphæð en að þessu sinni fyrir að umkringja dómara í bikarleik á móti Oxford United. Þriðja ákæran kom síðan eftir leikinn á móti Manchester City en bæði félög fengu sekt fyrir að leikmenn þeirra höguðu sér ekki sómasamlega í leiknum. Arsenal fékk þá 65 þúsund punda sekt auk tuttugu þúsund punda sekt að auki sem til vegna skilorðsbundinnar refsingar vegna Oxford leiksins. How Reiss Nelson s 97th-minute winner was celebrated from different angles pic.twitter.com/ZQ2TPcysYl— Premier League (@premierleague) March 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Sjá meira
Sigurmarkið kom á sjöundu mínútu í uppbótatíma og verður líklega eitt af því sem verður rifjað oft upp nái Arsenal að vinna ensku deildina. Arsenal in hot water with the FA again as governing body investigates raucous celebrations after last-gasp winner against Bournemouth https://t.co/YLaDqoaQvG— Times Sport (@TimesSport) March 6, 2023 Arsenal lenti 2-0 undir en náði að snúa leiknum. Það brutust út gríðarleg fagnaðarlæti eftir sigurmark varamannsins Reiss Nelson. Arsenal menn fóru mögulega yfir strikið í fagnaðarlátunum og þá sérstaklega starfsmenn og varamenn liðsins. Bekkurinn hljóp inn á völlinn til að fagna marki Reiss Nelson. Chris Kavanagh, dómari leiksins, skrifaði um atvikið í skýrslu sinni um leikinn. Rannsókn stendur yfir og því á enska knattspyrnusambandið eftir að ákveða hvort Arsnal verði ákært í fjórða sinn á tímabilinu. Arsenal þurfti að borga 40 þúsund pund fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í markalausu jafntefli á móti Newcastle í janúar. Sex dögum síðar var Arsenal aftur refsað fyrir svipaða hluti og um sömu upphæð en að þessu sinni fyrir að umkringja dómara í bikarleik á móti Oxford United. Þriðja ákæran kom síðan eftir leikinn á móti Manchester City en bæði félög fengu sekt fyrir að leikmenn þeirra höguðu sér ekki sómasamlega í leiknum. Arsenal fékk þá 65 þúsund punda sekt auk tuttugu þúsund punda sekt að auki sem til vegna skilorðsbundinnar refsingar vegna Oxford leiksins. How Reiss Nelson s 97th-minute winner was celebrated from different angles pic.twitter.com/ZQ2TPcysYl— Premier League (@premierleague) March 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Sjá meira