Nýr Tiger skandall: Gamla kærastan leitar réttar síns hjá dómstólum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2023 07:31 Erica Herman og Tiger Woods sáust síðasta saman opinberlega á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ágúst. Getty/ Matthew Stockman Margra ára samband kylfingsins Tiger Woods og Erica Herman er á enda og það virðist ætla að enda fyrir dómstólum. Hinn 47 ára gamli Tiger virðist nú vera að lenda í nýjum skandal en þeir hafa verið nokkrir á ævi hans. Tiger Woods' girlfriend wants to nullify a nondisclosure agreement following a six-year relationship with the professional golfer. https://t.co/LaaL1ORLYl— The Associated Press (@AP) March 8, 2023 Tiger en næstsigursælasti kylfingur sögunnar á eftir Jack Nicklaus og hefur alls unnið fimmtán risamót. Erlendir fjölmiðplar segja frá því að Herman ætli að fara með Tiger fyrir dómstóla. Tilefnið er það að hún ætlar að reyna að fá ógildan sáttmála um þagnareið. TMZ kom fyrst fram með fréttina og segist hafa heimildir fyrir því að Herman haldi því fram að Tiger hafi þvingað hana til að skrifa undir sáttmálann. Erica skrifaði undir umræddan samning um þagnareið í upphafi sambandsins sem var í ágúst 2017. Tiger Woods' ex-girlfriend sues to challenge NDA https://t.co/BJQ4meHApp— BBC News (World) (@BBCWorld) March 9, 2023 Ástæðan er sögð vera að í samningnum er klásúla um að hún megi ekki segja frá kynferðismisnotkun eða annars konar áreitni. Tiger og Erica hafa ekki sést saman opinberlega síðan á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ágúst á síðasta ári. Golf Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Hinn 47 ára gamli Tiger virðist nú vera að lenda í nýjum skandal en þeir hafa verið nokkrir á ævi hans. Tiger Woods' girlfriend wants to nullify a nondisclosure agreement following a six-year relationship with the professional golfer. https://t.co/LaaL1ORLYl— The Associated Press (@AP) March 8, 2023 Tiger en næstsigursælasti kylfingur sögunnar á eftir Jack Nicklaus og hefur alls unnið fimmtán risamót. Erlendir fjölmiðplar segja frá því að Herman ætli að fara með Tiger fyrir dómstóla. Tilefnið er það að hún ætlar að reyna að fá ógildan sáttmála um þagnareið. TMZ kom fyrst fram með fréttina og segist hafa heimildir fyrir því að Herman haldi því fram að Tiger hafi þvingað hana til að skrifa undir sáttmálann. Erica skrifaði undir umræddan samning um þagnareið í upphafi sambandsins sem var í ágúst 2017. Tiger Woods' ex-girlfriend sues to challenge NDA https://t.co/BJQ4meHApp— BBC News (World) (@BBCWorld) March 9, 2023 Ástæðan er sögð vera að í samningnum er klásúla um að hún megi ekki segja frá kynferðismisnotkun eða annars konar áreitni. Tiger og Erica hafa ekki sést saman opinberlega síðan á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ágúst á síðasta ári.
Golf Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira