Giannis sagðist hafa stolið þrennu og NBA tók hana af honum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 14:30 Giannis Antetokounmpo fær ekki þrennuna skráða eftir að hafa viðurkennt að hafa reynt að stela henni. AP/Aaron Gash Giannis Antetokounmpo fær ekki þrennuna sem hann hélt hann hefði tryggt sér í leik Milwaukee Bucks og Washington Wizards í NBA deildinni í körfubolta á sunnudagskvöldið. NBA-deildin leiðrétti tölfræði leiksins og tók síðasta frákast leiksins af Giannis sem hann hélt að hefði tryggt honum fjórðu þrennu tímabilsins. Giannis just threw himself a rebound at the buzzer to get a triple double.https://t.co/seAh8ChWxh pic.twitter.com/nPgHIPTVAB— Rob Perez (@WorldWideWob) March 6, 2023 Giannis tók frákast níu sekúndum fyrir leikslok vitandi að honum vantaði enn eitt frákast í tíu. Hann brunaði upp völlinn, komst nálægt hringnum, hikaði aðeins, en skaut þá boltanum viljandi í hringinn áður en hann greip boltann aftur. Tölfræðingar leiksins skráðu á hann misheppnað skot og frákast. NBA fer yfir tölfræðina í öllum leikjum og gerir lagfæringar ef við á. Síðasta frákastið var tekið af Giannis undir þeim formerkjum að leikmaður verður að vera að reyna að skjóta á körfuna til að fá skot. Ef það er ekkert skot þá getur ekki verið frákast. Milwaukee liðið vann leikinn 117-111 og lokatölfræði Antetokounmpo frá leiknum er 23 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst. Eftir leikinn viðurkenndi Giannis að hafa klikkað viljandi á skotinu og talaði um að hafa stolið þrennuna. „Þjófurinn“ hélt henni hins vegar ekki lengi. The NBA has rescinded Giannis 10th rebound last night, which gave him a triple-double, per @ZachLowe_NBALeague rules state that in order for a FG attempt to count, the player must shoot with intent to score pic.twitter.com/EvR6AH7KtZ— Bleacher Report (@BleacherReport) March 6, 2023 NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
NBA-deildin leiðrétti tölfræði leiksins og tók síðasta frákast leiksins af Giannis sem hann hélt að hefði tryggt honum fjórðu þrennu tímabilsins. Giannis just threw himself a rebound at the buzzer to get a triple double.https://t.co/seAh8ChWxh pic.twitter.com/nPgHIPTVAB— Rob Perez (@WorldWideWob) March 6, 2023 Giannis tók frákast níu sekúndum fyrir leikslok vitandi að honum vantaði enn eitt frákast í tíu. Hann brunaði upp völlinn, komst nálægt hringnum, hikaði aðeins, en skaut þá boltanum viljandi í hringinn áður en hann greip boltann aftur. Tölfræðingar leiksins skráðu á hann misheppnað skot og frákast. NBA fer yfir tölfræðina í öllum leikjum og gerir lagfæringar ef við á. Síðasta frákastið var tekið af Giannis undir þeim formerkjum að leikmaður verður að vera að reyna að skjóta á körfuna til að fá skot. Ef það er ekkert skot þá getur ekki verið frákast. Milwaukee liðið vann leikinn 117-111 og lokatölfræði Antetokounmpo frá leiknum er 23 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst. Eftir leikinn viðurkenndi Giannis að hafa klikkað viljandi á skotinu og talaði um að hafa stolið þrennuna. „Þjófurinn“ hélt henni hins vegar ekki lengi. The NBA has rescinded Giannis 10th rebound last night, which gave him a triple-double, per @ZachLowe_NBALeague rules state that in order for a FG attempt to count, the player must shoot with intent to score pic.twitter.com/EvR6AH7KtZ— Bleacher Report (@BleacherReport) March 6, 2023
NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum