Gary Neville: Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2023 07:31 Bruno Fernandes fékk að heyra það eftir 7-0 tap Manchester United á móti Liverpool á Anfield í gær. Getty/Matthew Peters Fyrrum fyrirliði Manchester United sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi liðið eftir 7-0 tap á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta er stærsta tap United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og það á móti erkifjendunum í Liverpool. Gary Neville var algjörlega misboðið og tók fyrirliðann Bruno Fernandes sérstaklega fyrir þegar hann gagnrýndi skammarlega frammistöðu liðsins. Sex af sjö mörkum Liverpool komu í seinni hálfleiknum. „Seinni hálfleikurinn var algjör hneisa,“ sagði Gary Neville á Sky Sports. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Liðinu var slátrað og enginn var verri en Bruno Fernandes sem var hreinlega vandræðalega lélegur á tímum,“ sagði Neville. „Þeir áttuðu sig ekki á hættunni í þessari viðureign. Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi í þessum leik,“ sagði Neville. Neville var meðal annars ósáttur með það að Fernandes vildi losna af velli þegar Marcus Rashford var tekinn af velli á 85. mínútu „Hann hélt uppi höndunum eins og hann væri að spyrja: Af hverju er ég ekki að koma af velli? Ég hef fengið mig fullsaddan af Fernandes að veifa höndunum, vælandi í öllum og haldandi um andlitið þegar einhver kemur við hann,“ sagði Neville. „Það var ekki frammistaða sæmandi fyrirliða Manchester United og ég er viss um að Erik ten Hag mun taka á því,“ sagði Neville. BBC fjallaði um viðbrögð Neville og annarra sérfræðinga Sky Sports eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Gary Neville var algjörlega misboðið og tók fyrirliðann Bruno Fernandes sérstaklega fyrir þegar hann gagnrýndi skammarlega frammistöðu liðsins. Sex af sjö mörkum Liverpool komu í seinni hálfleiknum. „Seinni hálfleikurinn var algjör hneisa,“ sagði Gary Neville á Sky Sports. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Liðinu var slátrað og enginn var verri en Bruno Fernandes sem var hreinlega vandræðalega lélegur á tímum,“ sagði Neville. „Þeir áttuðu sig ekki á hættunni í þessari viðureign. Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi í þessum leik,“ sagði Neville. Neville var meðal annars ósáttur með það að Fernandes vildi losna af velli þegar Marcus Rashford var tekinn af velli á 85. mínútu „Hann hélt uppi höndunum eins og hann væri að spyrja: Af hverju er ég ekki að koma af velli? Ég hef fengið mig fullsaddan af Fernandes að veifa höndunum, vælandi í öllum og haldandi um andlitið þegar einhver kemur við hann,“ sagði Neville. „Það var ekki frammistaða sæmandi fyrirliða Manchester United og ég er viss um að Erik ten Hag mun taka á því,“ sagði Neville. BBC fjallaði um viðbrögð Neville og annarra sérfræðinga Sky Sports eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti