„Ef ég ætti að lýsa leiknum í einu orði þá væri það einbeitingarleysi“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. mars 2023 22:25 Lárus Jónsson var ánægður með sigurinn á ÍR Vísir/Hulda Margrét Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga sigur á ÍR 91-87. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn en hefði viljað sjá betri frammistöðu. „Fyrsti leikhluti var fínn þar sem við spiluðum góða vörn en hittum illa. Á meðan við hittum illa var ÍR að hitta vel. ÍR náði að drepa sóknarleikinn okkar í öðrum leikhluta þar sem þeir skiptust á hindrunum sem kom okkur á óvart. Bæði vorum við lengi að ráðast á vörnina þegar þeir voru að skipta,“ sagði Lárus Jónsson og bætti við að ef hann ætti að lýsa leiknum í einu orði þá væri það einbeitingarleysi. Þór Þorlákshöfn var með aðeins 23 prósent þriggja stiga nýtingu í fyrri hálfleik. Þórsarar fóru síðan að ráðast meira á hringinn sem skilaði sér í seinni hálfleik. „Við fórum að fara meira á hringinn og hentum síðan boltanum út þar sem það var einhver opinn og þá fengum við auðveldari skot.“ „Hákon [Örn Hjálmarsson] var að setja risaskot ofan í og þetta var dæmigerður leikur þar sem þeir voru að berjast fyrir lífi sínu og seldu sig dýrt og ég vill hrósa ÍR fyrir mjög góðan leik.“ Lárusi fannst vanta mikið upp á einbeitinguna í sínu liði og var það áhyggjuefni að hans mati. „ÍR var að setja stór skot ofan í en við aftur á móti vorum kærulausir þar sem við vorum með yfirtölu í hraðaupphlaupi en vorum hikandi að nota það eða of fljótir á okkur. Við komum mögulega ryðgaðir eftir pásuna en ég vill líka hrósa ÍR þar sem þeir spiluðu vel.“ „Mér fannst vanta meiri einbeitingu þar sem einbeiting er risa stór partur af leiknum ef ekki sá stærsti. Þú þarft að vera einbeittur á verkefni og við vorum það ekki í kvöld,“ sagði Lárus Jónsson að lokum. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Fleiri fréttir Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Sjá meira
„Fyrsti leikhluti var fínn þar sem við spiluðum góða vörn en hittum illa. Á meðan við hittum illa var ÍR að hitta vel. ÍR náði að drepa sóknarleikinn okkar í öðrum leikhluta þar sem þeir skiptust á hindrunum sem kom okkur á óvart. Bæði vorum við lengi að ráðast á vörnina þegar þeir voru að skipta,“ sagði Lárus Jónsson og bætti við að ef hann ætti að lýsa leiknum í einu orði þá væri það einbeitingarleysi. Þór Þorlákshöfn var með aðeins 23 prósent þriggja stiga nýtingu í fyrri hálfleik. Þórsarar fóru síðan að ráðast meira á hringinn sem skilaði sér í seinni hálfleik. „Við fórum að fara meira á hringinn og hentum síðan boltanum út þar sem það var einhver opinn og þá fengum við auðveldari skot.“ „Hákon [Örn Hjálmarsson] var að setja risaskot ofan í og þetta var dæmigerður leikur þar sem þeir voru að berjast fyrir lífi sínu og seldu sig dýrt og ég vill hrósa ÍR fyrir mjög góðan leik.“ Lárusi fannst vanta mikið upp á einbeitinguna í sínu liði og var það áhyggjuefni að hans mati. „ÍR var að setja stór skot ofan í en við aftur á móti vorum kærulausir þar sem við vorum með yfirtölu í hraðaupphlaupi en vorum hikandi að nota það eða of fljótir á okkur. Við komum mögulega ryðgaðir eftir pásuna en ég vill líka hrósa ÍR þar sem þeir spiluðu vel.“ „Mér fannst vanta meiri einbeitingu þar sem einbeiting er risa stór partur af leiknum ef ekki sá stærsti. Þú þarft að vera einbeittur á verkefni og við vorum það ekki í kvöld,“ sagði Lárus Jónsson að lokum.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Fleiri fréttir Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Sjá meira