Þurfa að fjarlægja Matterhorn af umbúðum Toblerone Árni Sæberg skrifar 5. mars 2023 19:56 Fjallið Matterhorn má ekki lengur prýða umbúðir Toblerone vegna nýlegra svissneskra laga. Getty Framleiðendur hins sívinsæla súkkulaðis Toblerone neyðast til þess að breyta umbúðum þess eftir að hluti framleiðslunnar var fluttur frá Sviss. Svissnesk lög kveða á um að ekki megi nota svissnesk kennileiti á umbúðum mjólkurvara sem ekki eru framleiddar að öllu leyti í Sviss. Bandaríski matvælarisinn Mondelez eignaðist Toblerone árið 2012 og hefur nú ákveðið að flytja hluta framleiðslunnar frá upprunalandi þess Sviss. Að sögn talsmanna fyrirtækisins var það gert til þess að mæta aukinni eftirspurn á heimsvísu og að þróa vörumerkið, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins. Sá hængur er hins vegar á áætlunum Mondelez að árið 2017 voru lög samþykkt í Sviss sem kveða á um að ekki megi nota svissnesk kennileiti, á borð við Matterhornfjall, á umbúðum mjólkurvara sem ekki eru alfarið framleiddar í landinu. Aðrar vörur þurfa að vera framleiddar í Sviss að minnst áttatíu prósent hluta til þess að mega nota kennileitin. Matterhorn hefur prýtt umbúðir súkkulaðsins frá árinu 1970 og er eitt helsta einkenni þess. Talsmenn Mondelez hafa nú tilkynnt að fjallið verði fjarlægt af umbúðunum og annað merki muni prýða þær ásamt nýrri leturgerð og undirskrift stofnanda Toblerone, Jean Tobler. Sviss Matvælaframleiðsla Sælgæti Höfundarréttur Tengdar fréttir „Frá Sviss“ hverfur af umbúðum Toblerone Toblerone-súkkulaði hefur alla tíð einungis verið framleitt í Sviss, en framleiðandinn hyggur nú á opnun nýrrar verksmiðju í Slóvakíu. Svissnesk lög kveða á um að vegna þessa þurfi nú að breyta því sem stendur á umbúðunum. 27. júní 2022 08:31 Toblerone neytendur niðurbrotnir eftir umdeildar breytingar Óhætt er að segja að framleiðendur súkkulaðisins Toblerone séu í skotlínunni eftir umdeildar breytingar á súkkulaðinu þrýhyrningslaga. 8. nóvember 2016 10:51 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandaríski matvælarisinn Mondelez eignaðist Toblerone árið 2012 og hefur nú ákveðið að flytja hluta framleiðslunnar frá upprunalandi þess Sviss. Að sögn talsmanna fyrirtækisins var það gert til þess að mæta aukinni eftirspurn á heimsvísu og að þróa vörumerkið, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins. Sá hængur er hins vegar á áætlunum Mondelez að árið 2017 voru lög samþykkt í Sviss sem kveða á um að ekki megi nota svissnesk kennileiti, á borð við Matterhornfjall, á umbúðum mjólkurvara sem ekki eru alfarið framleiddar í landinu. Aðrar vörur þurfa að vera framleiddar í Sviss að minnst áttatíu prósent hluta til þess að mega nota kennileitin. Matterhorn hefur prýtt umbúðir súkkulaðsins frá árinu 1970 og er eitt helsta einkenni þess. Talsmenn Mondelez hafa nú tilkynnt að fjallið verði fjarlægt af umbúðunum og annað merki muni prýða þær ásamt nýrri leturgerð og undirskrift stofnanda Toblerone, Jean Tobler.
Sviss Matvælaframleiðsla Sælgæti Höfundarréttur Tengdar fréttir „Frá Sviss“ hverfur af umbúðum Toblerone Toblerone-súkkulaði hefur alla tíð einungis verið framleitt í Sviss, en framleiðandinn hyggur nú á opnun nýrrar verksmiðju í Slóvakíu. Svissnesk lög kveða á um að vegna þessa þurfi nú að breyta því sem stendur á umbúðunum. 27. júní 2022 08:31 Toblerone neytendur niðurbrotnir eftir umdeildar breytingar Óhætt er að segja að framleiðendur súkkulaðisins Toblerone séu í skotlínunni eftir umdeildar breytingar á súkkulaðinu þrýhyrningslaga. 8. nóvember 2016 10:51 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
„Frá Sviss“ hverfur af umbúðum Toblerone Toblerone-súkkulaði hefur alla tíð einungis verið framleitt í Sviss, en framleiðandinn hyggur nú á opnun nýrrar verksmiðju í Slóvakíu. Svissnesk lög kveða á um að vegna þessa þurfi nú að breyta því sem stendur á umbúðunum. 27. júní 2022 08:31
Toblerone neytendur niðurbrotnir eftir umdeildar breytingar Óhætt er að segja að framleiðendur súkkulaðisins Toblerone séu í skotlínunni eftir umdeildar breytingar á súkkulaðinu þrýhyrningslaga. 8. nóvember 2016 10:51