Keflavík hafði betur í níu marka leik | Njarðvík vann öruggan sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2023 23:00 Keflvíkingar unnu sigur í ótrúlegum leik í Lengjubikarnum í kvöld. Vísir/Diegó Þrír leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Keflavík vann 5-4 útisigur gegn Fjölni í riðli 4, Fylkir vann 2-1 sigur gegn Þrótti R. í sama riðli og í riðli 3 vann Njarðvík öruggan 4-1 sigur gegn Aftureldingu. Það voru þeir Jordan Smylie og Sindri Þór Guðmundsson sem sáu um markaskorun Keflvíkinga í fyrri hálfleik eftir að Bjarni Gunnarsson hafði komið Fjölnismönnum í forystu snemma leiks. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, Jóhann Þór Arnarsson og Sami Kamel bættu svo sínu markinu hver við fyrir Keflavík í síðari hálfleik og breyttu stöðunni í 5-1. Fjölnismenn gáfust þó ekki upp og minnkuðu muninn niður í 5-4 með mörkum frá Júlíusi Mar Júlíussyni, Árna Steini Sigursteinssyni og Arnari Ragnars Guðjohnsen, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan varð 5-4 sigur Keflvíkinga. Þá skoruðu þeir Benedikt Darius Garðarsson og Pétur Bjarnason mörk Fylkismanna er liðið vann 2-1 sigur gegn Þrótti. Guðmundur Axel Hilmarsson skoarði mark Þróttara. Að lokum sákoruðu þeir Rafael Alexandre Romao Victor og Oumar Diouck tvö mörk hvor fyrir Njarðvíkinga eftir að Patrekur Orri Guðjónsson hafði komið Aftureldingu í forystu um miðjan fyrri hálfleikinn. Keflavík ÍF Fjölnir UMF Njarðvík Fylkir Afturelding Þróttur Reykjavík Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira
Það voru þeir Jordan Smylie og Sindri Þór Guðmundsson sem sáu um markaskorun Keflvíkinga í fyrri hálfleik eftir að Bjarni Gunnarsson hafði komið Fjölnismönnum í forystu snemma leiks. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson, Jóhann Þór Arnarsson og Sami Kamel bættu svo sínu markinu hver við fyrir Keflavík í síðari hálfleik og breyttu stöðunni í 5-1. Fjölnismenn gáfust þó ekki upp og minnkuðu muninn niður í 5-4 með mörkum frá Júlíusi Mar Júlíussyni, Árna Steini Sigursteinssyni og Arnari Ragnars Guðjohnsen, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan varð 5-4 sigur Keflvíkinga. Þá skoruðu þeir Benedikt Darius Garðarsson og Pétur Bjarnason mörk Fylkismanna er liðið vann 2-1 sigur gegn Þrótti. Guðmundur Axel Hilmarsson skoarði mark Þróttara. Að lokum sákoruðu þeir Rafael Alexandre Romao Victor og Oumar Diouck tvö mörk hvor fyrir Njarðvíkinga eftir að Patrekur Orri Guðjónsson hafði komið Aftureldingu í forystu um miðjan fyrri hálfleikinn.
Keflavík ÍF Fjölnir UMF Njarðvík Fylkir Afturelding Þróttur Reykjavík Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Fleiri fréttir Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Sjá meira