Stjörnurnar vilji ekki tengja sig við konunginn Máni Snær Þorláksson skrifar 2. mars 2023 23:45 Elton John, Adele og Harry Styles eru á meðal þeirra sem eru sögð hafa afþakkað boð um að spila fyrir Karl konung. Getty/Max Mumby/Karwai Tang/Michael Buckner/Rob Ball Það virðist ekki ganga alveg nógu vel að finna tónlistarfólk til að koma fram á krýningarathöfn Karls III Bretlandskonungs. Stórstjörnur á borð við Elton John, Adele og Harry Styles eru til að mynda sagðar hafa afþakkað boð um að spila fyrir konunginn. Simon Jones, sem starfar sem fjölmiðlafulltrúi fyrir ýmsa fræga Breta, telur að hægt sé að rekja ástæðuna fyrir þessu til þess hve umdeild konungsfjölskyldan hefur orðið á síðustu árum. „Konungsfjölskyldan hefur gengið í gegnum fjölda skandala að undanförnu. Allir sem koma fram á athöfninni þurfa að hafa í huga hvort það myndi valda bakslagi meðal sinna aðdáenda,“ er haft eftir Jones í umfjöllun Rolling Stone um málið. Tónlistarfólkið telji að það sé ekki í þeirra hag að tengja sig við Karl konung á þessum tíma ferilsins. „Fólk vill ekki láta tengja sig við arfleifðina hans“ Annar fjölmiðlafulltrúi sem rætt er við segir stjörnurnar ekki vera vissar um að þær vilji að nöfn sín séu skrifuð í sögubækurnar í kringum umfjöllun um Karl konung. Fjölmiðlafulltrúinn, sem kölluð er Meg sökum þess að hún vill ekki að fullt nafn sitt sé gefið upp, segir þá að það sé mikill munur á móður Karls og honum sjálfum. „Elísabet II Bretlandsdrottning var glæsileg og heillandi fyrir sumum. Karl bætir ekki neinu við – fólk vill ekki láta tengja sig við arfleifðina hans,“ segir Meg. „Þessu verður sjónvarpað svo já, það mun fullt af fólki heyra lögin þeirra, en þegar almannatengsl til lengri tíma eru í huga, ég veit ekki hvort það að koma fram á athöfninni muni hafa jákvæð áhrif á neinn, nema sá hinn sami sé þegar dyggur stuðningsmaður konungsfjölskyldunnar.“ Karl III Bretakonungur Bretland Tónlist Kóngafólk Mest lesið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Scary Movie-stjarna látin Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Sjá meira
Simon Jones, sem starfar sem fjölmiðlafulltrúi fyrir ýmsa fræga Breta, telur að hægt sé að rekja ástæðuna fyrir þessu til þess hve umdeild konungsfjölskyldan hefur orðið á síðustu árum. „Konungsfjölskyldan hefur gengið í gegnum fjölda skandala að undanförnu. Allir sem koma fram á athöfninni þurfa að hafa í huga hvort það myndi valda bakslagi meðal sinna aðdáenda,“ er haft eftir Jones í umfjöllun Rolling Stone um málið. Tónlistarfólkið telji að það sé ekki í þeirra hag að tengja sig við Karl konung á þessum tíma ferilsins. „Fólk vill ekki láta tengja sig við arfleifðina hans“ Annar fjölmiðlafulltrúi sem rætt er við segir stjörnurnar ekki vera vissar um að þær vilji að nöfn sín séu skrifuð í sögubækurnar í kringum umfjöllun um Karl konung. Fjölmiðlafulltrúinn, sem kölluð er Meg sökum þess að hún vill ekki að fullt nafn sitt sé gefið upp, segir þá að það sé mikill munur á móður Karls og honum sjálfum. „Elísabet II Bretlandsdrottning var glæsileg og heillandi fyrir sumum. Karl bætir ekki neinu við – fólk vill ekki láta tengja sig við arfleifðina hans,“ segir Meg. „Þessu verður sjónvarpað svo já, það mun fullt af fólki heyra lögin þeirra, en þegar almannatengsl til lengri tíma eru í huga, ég veit ekki hvort það að koma fram á athöfninni muni hafa jákvæð áhrif á neinn, nema sá hinn sami sé þegar dyggur stuðningsmaður konungsfjölskyldunnar.“
Karl III Bretakonungur Bretland Tónlist Kóngafólk Mest lesið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Scary Movie-stjarna látin Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Sjá meira