Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2023 16:30 Adriana Lima mætti á verðlaunahátíð FIFA fyrr í vikunni. getty/Lionel Hahn Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. Lima hefur verið ráðin sem sendiherra stuðninsmanna (e. fan ambassador) fyrir HM kvenna í sumar. Hlutverk hennar er að þróa, kynna og taka þátt í nokkrum viðburðum fyrir knattspyrnuáhugafólk um allan heim, eins og það er orðað í tilkynningu FIFA. Forseti sambandsins, Gianni Infantino, hrósaði Limu meðal annars fyrir ástríðufullan áhuga hennar á fótbolta, hlýju og vinsemd. Ráðningin hefur ekki alls staðar mælst vel fyrir. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hana er Moya Dodd, fyrrverandi meðlimur í stjórn FIFA og fyrrverandi landsliðskona Ástralíu. „Þegar stelpa spilar fótbolta sér heimurinn hann hana öðruvísi. Í staðinn fyrir að henni sé hrósað fyrir útlit og fallegan klæðaburð er henni hrósað fyrir tæklingar sem bjarga marki og frábær mörk,“ sagði Dodd. „Það er dáðst að henni fyrir það sem hún getur, ekki fyrir það hvernig hún lítur út og það setur hana á meiri jafningjagrundvöll við bræður sína sem getur breytt því hvaða leið hún fer í lífinu. Á HM-ári eiga þessi skilaboð að heyrast hátt og skýrt. Hvar ofurfyrirsæta passar inn í þetta er stórskrítið.“ Dodd rifjaði líka upp ummæli Limu frá 2006 þar sem hún sagði að fóstureyðing væri glæpur. Samkvæmt talsmanni Limu hefur hún skipt um skoðun síðan þá. FIFA Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Sjá meira
Lima hefur verið ráðin sem sendiherra stuðninsmanna (e. fan ambassador) fyrir HM kvenna í sumar. Hlutverk hennar er að þróa, kynna og taka þátt í nokkrum viðburðum fyrir knattspyrnuáhugafólk um allan heim, eins og það er orðað í tilkynningu FIFA. Forseti sambandsins, Gianni Infantino, hrósaði Limu meðal annars fyrir ástríðufullan áhuga hennar á fótbolta, hlýju og vinsemd. Ráðningin hefur ekki alls staðar mælst vel fyrir. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hana er Moya Dodd, fyrrverandi meðlimur í stjórn FIFA og fyrrverandi landsliðskona Ástralíu. „Þegar stelpa spilar fótbolta sér heimurinn hann hana öðruvísi. Í staðinn fyrir að henni sé hrósað fyrir útlit og fallegan klæðaburð er henni hrósað fyrir tæklingar sem bjarga marki og frábær mörk,“ sagði Dodd. „Það er dáðst að henni fyrir það sem hún getur, ekki fyrir það hvernig hún lítur út og það setur hana á meiri jafningjagrundvöll við bræður sína sem getur breytt því hvaða leið hún fer í lífinu. Á HM-ári eiga þessi skilaboð að heyrast hátt og skýrt. Hvar ofurfyrirsæta passar inn í þetta er stórskrítið.“ Dodd rifjaði líka upp ummæli Limu frá 2006 þar sem hún sagði að fóstureyðing væri glæpur. Samkvæmt talsmanni Limu hefur hún skipt um skoðun síðan þá.
FIFA Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Sjá meira