„Ég hef spilað næstum því þúsund körfuboltaleiki en í dag var ég stressaður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2023 15:30 Kevin Durant spilaði fyrsta leikinn í treyju Phoenix Suns í nótt. getty/Jacob Kupferman Kevin Durant viðurkennir að hafa verið stressaður fyrir frumraun sína með Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta. Durant lék sinn fyrsta leik fyrir Phoenix í nótt eftir skiptin frá Brooklyn Nets fyrir þremur vikum. Hann hefur glímt við hnémeiðsli en er loks klár í slaginn á ný. Durant skoraði 23 stig þegar Phoenix sigraði Charlotte Hornets, 91-105, í nótt. Ofurstjarnan segist hafa verið með fiðrildi í maganum fyrir leikinn. KD showed out in his Suns debut: 23 PTS 6 REB 10/15 FGPhoenix gets the W in Charlotte, 105-91 pic.twitter.com/rAdSKeEgn3— NBA (@NBA) March 2, 2023 „Ég hef spilað næstum því þúsund körfuboltaleiki en í dag var ég stressaður,“ sagði Durant eftir leikinn í Charlotte. „En um leið og leikurinn hófst gerðu samherjar mínir frábærlega í að láta mér líða vel og ég reyndi bara að spila minn leik. Ég saknaði leiksins. Ég er glaður að hnéð sé í lagi og ég geti spilað meira og meira með hverjum leiknum. Ég hlakka til að byggja ofan á þetta.“ Durant spilaði í 27 mínútur í leiknum í nótt. Hann hitti úr tíu af fimmtán skotum sínum utan af velli og auk stiganna 23 tók hann sex fráköst, gaf tvær stoðsendingar og varði tvö skot. Devin Booker var stigahæstur hjá Phoenix með 37 stig. Phoenix er í 4. sæti Vesturdeildarinnar með 34 sigra og 29 töp. 16 straight for the Bucks. 7 straight for the Knicks.Peep the updated NBA standings. https://t.co/qDvqmYBCF2 pic.twitter.com/NcxI1W3Wgb— NBA (@NBA) March 2, 2023 NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Sjá meira
Durant lék sinn fyrsta leik fyrir Phoenix í nótt eftir skiptin frá Brooklyn Nets fyrir þremur vikum. Hann hefur glímt við hnémeiðsli en er loks klár í slaginn á ný. Durant skoraði 23 stig þegar Phoenix sigraði Charlotte Hornets, 91-105, í nótt. Ofurstjarnan segist hafa verið með fiðrildi í maganum fyrir leikinn. KD showed out in his Suns debut: 23 PTS 6 REB 10/15 FGPhoenix gets the W in Charlotte, 105-91 pic.twitter.com/rAdSKeEgn3— NBA (@NBA) March 2, 2023 „Ég hef spilað næstum því þúsund körfuboltaleiki en í dag var ég stressaður,“ sagði Durant eftir leikinn í Charlotte. „En um leið og leikurinn hófst gerðu samherjar mínir frábærlega í að láta mér líða vel og ég reyndi bara að spila minn leik. Ég saknaði leiksins. Ég er glaður að hnéð sé í lagi og ég geti spilað meira og meira með hverjum leiknum. Ég hlakka til að byggja ofan á þetta.“ Durant spilaði í 27 mínútur í leiknum í nótt. Hann hitti úr tíu af fimmtán skotum sínum utan af velli og auk stiganna 23 tók hann sex fráköst, gaf tvær stoðsendingar og varði tvö skot. Devin Booker var stigahæstur hjá Phoenix með 37 stig. Phoenix er í 4. sæti Vesturdeildarinnar með 34 sigra og 29 töp. 16 straight for the Bucks. 7 straight for the Knicks.Peep the updated NBA standings. https://t.co/qDvqmYBCF2 pic.twitter.com/NcxI1W3Wgb— NBA (@NBA) March 2, 2023
NBA Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Sjá meira