Köttur kom í leitirnar eftir níu ár Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 2. mars 2023 08:00 Instagram Eftirfarandi örsaga hefur brætt hugi og hjörtu netverja og er um leið ágætis áminning til gæludýraeigenda um að örmerkja dýrin sín. Frásögnin birtist fyrst á Instagram síðu lögreglunnar í Henrico sýslu í Virginíu nú á dögunum og segir frá því hvernig örmerking leiddi til þess að kötturinn Piper og eigandi hennar voru sameinaðar á ný, heilum níu árum eftir að Piper hvarf. Þann 21. febrúar síðastliðinn barst símtal til dýraverndardeildar lögreglunnar, frá íbúa sem sagði kött hafa gert sig heimkominn á veröndinni hjá sér. Fulltrúi lögreglunnar sótti köttinn og flutti í dýraathvarf. Skannað var eftir örmerki á kisanum og eftir að fulltrúinn hafði haft samband við nokkra dýralækna í nágrenninu og spurst fyrir tókst að lokum að hafa uppi á eigandanum. Eigandi Piper ætlaði varla að trúa því að kisinn væri kominn í leitirnar, enda hafði Piper horfið níu árum áður. Eigandinn hafði fyrir löngu gert ráð fyrir að kisan væri dáin og hafði meira að segja látið breyta skráningunni á örmerkingunni. Piper hafði augljóslega annað í huga og eins og sjá má á myndunum urðu miklir fagnaðarfundir hjá þeim tveimur. „Boðskapur þessarar sögu er sá örmerking hjálpar gæludýrum að komast aftur heim til eigenda sína. Gætið þess að örmerkja gæludýrin ykkar, og gangið úr skugga um að tengiliðaupplýsingarnar stemmi,“ segir jafnframt í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Henrico Police (@henricopolice) Gæludýr Bandaríkin Kettir Dýr Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Fleiri fréttir Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Sjá meira
Frásögnin birtist fyrst á Instagram síðu lögreglunnar í Henrico sýslu í Virginíu nú á dögunum og segir frá því hvernig örmerking leiddi til þess að kötturinn Piper og eigandi hennar voru sameinaðar á ný, heilum níu árum eftir að Piper hvarf. Þann 21. febrúar síðastliðinn barst símtal til dýraverndardeildar lögreglunnar, frá íbúa sem sagði kött hafa gert sig heimkominn á veröndinni hjá sér. Fulltrúi lögreglunnar sótti köttinn og flutti í dýraathvarf. Skannað var eftir örmerki á kisanum og eftir að fulltrúinn hafði haft samband við nokkra dýralækna í nágrenninu og spurst fyrir tókst að lokum að hafa uppi á eigandanum. Eigandi Piper ætlaði varla að trúa því að kisinn væri kominn í leitirnar, enda hafði Piper horfið níu árum áður. Eigandinn hafði fyrir löngu gert ráð fyrir að kisan væri dáin og hafði meira að segja látið breyta skráningunni á örmerkingunni. Piper hafði augljóslega annað í huga og eins og sjá má á myndunum urðu miklir fagnaðarfundir hjá þeim tveimur. „Boðskapur þessarar sögu er sá örmerking hjálpar gæludýrum að komast aftur heim til eigenda sína. Gætið þess að örmerkja gæludýrin ykkar, og gangið úr skugga um að tengiliðaupplýsingarnar stemmi,“ segir jafnframt í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Henrico Police (@henricopolice)
Gæludýr Bandaríkin Kettir Dýr Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Fleiri fréttir Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Sjá meira