Jarðhiti í Öskjuvatni aukist verulega Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. mars 2023 18:05 Öskjuvatn myndaðist í miklu eldgosi í öskju árið 1875. Jarðhiti í og við Öskjuvatn hefur aukist verulega í febrúar og ísinn á vatninu hefur svarað þeim hitabreytingum með því að gefa eftir. Þetta kemur fram í færslu sem birtist nú síðdegis á Facebook síðu Rannsóknarstofu Háskóla Íslands í eldfjallafræði og náttúruvá, sem fylgst hefur með vatninu undanfarnar vikur. Þar segir að í síðustu viku hafi teymi á vegum rannsóknarstofunnar fengið að fara með áhöfn TF Gnár í æfingaflug yfir vatnið. „Með í för var hitamyndavél af FLIR gerð sem er stöðluð fyrir mælingar í náttúrunni. Við úrvinnslu mælinga kom í ljós að mestur er hitastraumurinn við Mývetningahraun, þar mældist hiti yfir 28°C næst hrauninu [...] og teygja hitastraumarnir sig út í vatnið. Frá Mývetningahrauni var síðan flogið með strönd vatnsins rangsælis. Mælingar sýna klár hitafrávik í vatnsborðinu frá Mývetningahrauni, eftir suðurströnd vatnsins og allt að Bátshrauni. Norður strönd vatnsins er hinsvegar „köld“. Daginn sem við flugum yfir var lagnaðarís við austurströnd vatnsins, en allur upp brotinn,“ segir í færslunni. Þá segir að Landsat, gervihnöttur á vegum Geimferðastofnunar Bandaríkjanna, hafi flogið reglulega yfir. Á mánudag hafi skilyrði verið einkar góð, og hitagreining sýnt fram á að vatnið hitni jafnt og þétt. „Á þessari greiningu sjáum við að stór hluti yfirborðsvatnsins er komin yfir 2°C (sem telst nokkuð hátt við vetrar aðstæður). Jafnframt sjáum við að hita streymið kemur frá Mývetningarhrauni fyrst og fremst (2°c jafnhitalína liggur upp að landinu þar) sem er í samræmi við mælingarnar sem gerðar voru með TF Gná á mánudag 20. febrúar.“ Þessar greiningar styðji við að jarðhiti hafi aukist verulega í og við Öskjuvatn í liðnum mánuði og ísinn svarað með því að gefa eftir. Askja Eldgos og jarðhræringar Þingeyjarsveit Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu sem birtist nú síðdegis á Facebook síðu Rannsóknarstofu Háskóla Íslands í eldfjallafræði og náttúruvá, sem fylgst hefur með vatninu undanfarnar vikur. Þar segir að í síðustu viku hafi teymi á vegum rannsóknarstofunnar fengið að fara með áhöfn TF Gnár í æfingaflug yfir vatnið. „Með í för var hitamyndavél af FLIR gerð sem er stöðluð fyrir mælingar í náttúrunni. Við úrvinnslu mælinga kom í ljós að mestur er hitastraumurinn við Mývetningahraun, þar mældist hiti yfir 28°C næst hrauninu [...] og teygja hitastraumarnir sig út í vatnið. Frá Mývetningahrauni var síðan flogið með strönd vatnsins rangsælis. Mælingar sýna klár hitafrávik í vatnsborðinu frá Mývetningahrauni, eftir suðurströnd vatnsins og allt að Bátshrauni. Norður strönd vatnsins er hinsvegar „köld“. Daginn sem við flugum yfir var lagnaðarís við austurströnd vatnsins, en allur upp brotinn,“ segir í færslunni. Þá segir að Landsat, gervihnöttur á vegum Geimferðastofnunar Bandaríkjanna, hafi flogið reglulega yfir. Á mánudag hafi skilyrði verið einkar góð, og hitagreining sýnt fram á að vatnið hitni jafnt og þétt. „Á þessari greiningu sjáum við að stór hluti yfirborðsvatnsins er komin yfir 2°C (sem telst nokkuð hátt við vetrar aðstæður). Jafnframt sjáum við að hita streymið kemur frá Mývetningarhrauni fyrst og fremst (2°c jafnhitalína liggur upp að landinu þar) sem er í samræmi við mælingarnar sem gerðar voru með TF Gná á mánudag 20. febrúar.“ Þessar greiningar styðji við að jarðhiti hafi aukist verulega í og við Öskjuvatn í liðnum mánuði og ísinn svarað með því að gefa eftir.
Askja Eldgos og jarðhræringar Þingeyjarsveit Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira