Ákærður fyrir gáleysislegan akstur í tengslum við árekstur sem varð liðsfélaga að bana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. mars 2023 18:16 Jalen Carter er af mörgum talinn verða sá sem verður valinn fyrstur í nýliðavali NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta. Steve Limentani/ISI Photos/Getty Images Jalen Carter, sem af mörgum er talinn verða einn af þeim fyrstu sem verði valinn þegar nýliðaval NFL-deildarinnar fer fram í næsta mánuði, hefur verið ákærður fyrir gáleysislegan akstur í tengslum við árekstur sem varð liðsfélaga hans hjá háskólaliðinu Georgia Bulldogs að bana í janúar á þessu ári. Devin Willock, sem var liðsfélagi Carter hjá Bulldogs lést í slysinu þann 15. janúar síðastliðinn. Carter er sagður hafa verið að spyrna á bíl sínum í kappi við hinn 24 ára gamla Chandler LeCroy, sem einnig lést í slysinu. Georgia defensive tackle Jalen Carter, projected as one of the top players in next month’s NFL draft, has been charged with reckless driving and racing in conjunction with the crash that killed offensive lineman Devin Willock and a recruiting staff member. https://t.co/AmuVm7bJTa— The Associated Press (@AP) March 1, 2023 Carter var staddur í Indianapolis í Indianaríki þegar hann var handtökuskipun á hendur honum var gefin út fyrr í dag. Hann var í æfingabúðum þar sem útsendurum liða í NFL-deildinni í amerískum fótbolta gefst tækifæri til að skoða og meta leikmenn áður en valið sjálft fer fram í lok apríl. Gáleysislegur akstur er álitið minniháttar brot í Georgíuríki þar sem slysið átti sér stað og talsmenn Carters segja að verið sé að vinna í því að hann gefi sig fram við lögreglu. Eins og áður segir hefur Carter af mörgum talinn verða einn af þeim fyrstu sem verði valinn í nýliðavalið NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta í næsta mánuði. Mel Kiper, sérfræðingur á ESPN, er einn þeirra sem telur að Carter verði valinn fyrstur. Georgia DL Jalen Carter announced that he is entering the draft. Carter is Mel Kiper’s No. 1 rated player in the 2023 NFL Draft.— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 10, 2023 NFL Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Devin Willock, sem var liðsfélagi Carter hjá Bulldogs lést í slysinu þann 15. janúar síðastliðinn. Carter er sagður hafa verið að spyrna á bíl sínum í kappi við hinn 24 ára gamla Chandler LeCroy, sem einnig lést í slysinu. Georgia defensive tackle Jalen Carter, projected as one of the top players in next month’s NFL draft, has been charged with reckless driving and racing in conjunction with the crash that killed offensive lineman Devin Willock and a recruiting staff member. https://t.co/AmuVm7bJTa— The Associated Press (@AP) March 1, 2023 Carter var staddur í Indianapolis í Indianaríki þegar hann var handtökuskipun á hendur honum var gefin út fyrr í dag. Hann var í æfingabúðum þar sem útsendurum liða í NFL-deildinni í amerískum fótbolta gefst tækifæri til að skoða og meta leikmenn áður en valið sjálft fer fram í lok apríl. Gáleysislegur akstur er álitið minniháttar brot í Georgíuríki þar sem slysið átti sér stað og talsmenn Carters segja að verið sé að vinna í því að hann gefi sig fram við lögreglu. Eins og áður segir hefur Carter af mörgum talinn verða einn af þeim fyrstu sem verði valinn í nýliðavalið NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta í næsta mánuði. Mel Kiper, sérfræðingur á ESPN, er einn þeirra sem telur að Carter verði valinn fyrstur. Georgia DL Jalen Carter announced that he is entering the draft. Carter is Mel Kiper’s No. 1 rated player in the 2023 NFL Draft.— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 10, 2023
NFL Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira