Gullna amman í heimsmetaham á leið sinni að þriðja EM-gullinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 10:01 Elsa Pálsdóttir hefur verið á ótrúlega glæsilegri sigurgöngu undanfarin þrjú ár og hún hélt áfram í gær. Fésbók/Elsa Pálsdóttir Elsa Pálsdóttir varð í gærkvöldi Evrópumeistari þriðja árið í röð á EM öldunga í Búdapest í Ungverjalandi. Elsa setti þrjú heimsmet og þar með þrjú Evrópumet á leið sinni að Evrópugullinu. Elsa var með mikla yfirburði í mínus 76 kílóa flokki í Master 3. Elsa lyfti 138 kílóum í hnébeygju (heimsmet), 67,5 kílóum í bekkpressu (Íslandsmet), 170 kílóum í réttstöðulyftu (heimsmet) og samanlagt fóru því 375,5 kíló á loft (heimsmet). Hún varð einnig næst stigahæst yfir alla þyngdarflokkana í Master 3 en það eru keppendur á aldrinum 60 til 69 ára. Elsa hefur verið á samfelldri sigurgöngu síðan að hóf að æfa klassískar kraftlyftingar. Hún hefur unnið Evrópumeistaratitil þrjú ár í röð og enn fremur heimsmeistaratitil undanfarin tvö ár. Hún hefur líka margbætt heimsmetin á þessum tíma og er því á mikilli uppleið sem íþróttakona á sjötugsaldri. Elsa er fædd árið 1960 og verður því 63 ára gömul á þessu ári. Hún æfir lyftingar hjá Massa í Njarðvík en hefur ekki æft klassískar kraftlyftingar nema í rúmlega fjögur ár en hún keppti fyrst í greininni haustið 2019. Gott dæmi um bætingarnar hjá henni er að þegar hún varð Evrópumeistari í fyrsta sinn árið 2021 þá lyfti hún 130 kílóum í hnébeygju, 60 kílóum í bekkpressu (Íslandsmet), 157,5 kílóum í réttstöðulyftu og samanlagt fóru því 347,5 kíló á loft á því móti. Hún hefur því bætt heimsmetið um átta kíló í hnébeygju, um 12,5 kíló í réttstöðulyftu og þar með um 28 kíló samanlagt. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands) Kraftlyftingar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Elsa setti þrjú heimsmet og þar með þrjú Evrópumet á leið sinni að Evrópugullinu. Elsa var með mikla yfirburði í mínus 76 kílóa flokki í Master 3. Elsa lyfti 138 kílóum í hnébeygju (heimsmet), 67,5 kílóum í bekkpressu (Íslandsmet), 170 kílóum í réttstöðulyftu (heimsmet) og samanlagt fóru því 375,5 kíló á loft (heimsmet). Hún varð einnig næst stigahæst yfir alla þyngdarflokkana í Master 3 en það eru keppendur á aldrinum 60 til 69 ára. Elsa hefur verið á samfelldri sigurgöngu síðan að hóf að æfa klassískar kraftlyftingar. Hún hefur unnið Evrópumeistaratitil þrjú ár í röð og enn fremur heimsmeistaratitil undanfarin tvö ár. Hún hefur líka margbætt heimsmetin á þessum tíma og er því á mikilli uppleið sem íþróttakona á sjötugsaldri. Elsa er fædd árið 1960 og verður því 63 ára gömul á þessu ári. Hún æfir lyftingar hjá Massa í Njarðvík en hefur ekki æft klassískar kraftlyftingar nema í rúmlega fjögur ár en hún keppti fyrst í greininni haustið 2019. Gott dæmi um bætingarnar hjá henni er að þegar hún varð Evrópumeistari í fyrsta sinn árið 2021 þá lyfti hún 130 kílóum í hnébeygju, 60 kílóum í bekkpressu (Íslandsmet), 157,5 kílóum í réttstöðulyftu og samanlagt fóru því 347,5 kíló á loft á því móti. Hún hefur því bætt heimsmetið um átta kíló í hnébeygju, um 12,5 kíló í réttstöðulyftu og þar með um 28 kíló samanlagt. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband I slands (@kraftlyftingasamband_islands)
Kraftlyftingar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks Sjá meira