Tottenham byggir kappakstursbraut undir vellinum í samstarfi við F1 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. febrúar 2023 17:46 Tottenham Hotspur Stadium mun bjóða upp á kappakstursbraut undir vellinum. Ryan Pierse/Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham tilkynnti í vikunni samstarf við Formúlu 1 og mun félagið útbúa kappakstursbraut undir heimavelli liðsins, Tottenham Hotspur Stadium. Brautin verður hönnuð og útbúin fyrir rafmagnsbíla og er hluti af „15 ára löngu stefnumótandi samstarfi“ eins og segir í tilkynningu Tottenham á heimasíðu félagsins. Brautin verður fyrsta sinnar tegundar í heiminum og á sama tíma lengsta innanhússkappakstursbraut Lundúna, en gert er ráð fyrir því að hún muni opna í haust. Tottenham Hotspur is delighted to announce a 15-year strategic partnership with @F1 that will bring a brand-new motorsport experience to London.The world’s first in-stadium karting facility and London’s longest indoor electric go kart track will open in Autumn 2023. ⤵️— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 28, 2023 Þessi nýi heimavöllur Tottenham, Tottenham Hotspur Stadium, var tekinn í notkum árið 2019 og tekur tæplega 63 þúsund manns í sæti. Kappakstur verður ekki fyrsta íþróttin utan fótbolta sem fær pláss í mannvirkinu, en þar hafa einni farið fram boxbardagar og rúgbíleikir, ásamt leikjum í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Þá hafa hinar ýmsu stórstjörnur einnig haldið tónleika á vellinum. „Síðan leikvangurinn var byggður höfum við alltaf viljað sjá hversu langt við getum gengið í að bjóða upp á upplifanir í heimsklassa sem munu draga fólk frá öllum heimshornum að alla daga ársins,“ sagði Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham. Fótbolti Enski boltinn Akstursíþróttir Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira
Brautin verður hönnuð og útbúin fyrir rafmagnsbíla og er hluti af „15 ára löngu stefnumótandi samstarfi“ eins og segir í tilkynningu Tottenham á heimasíðu félagsins. Brautin verður fyrsta sinnar tegundar í heiminum og á sama tíma lengsta innanhússkappakstursbraut Lundúna, en gert er ráð fyrir því að hún muni opna í haust. Tottenham Hotspur is delighted to announce a 15-year strategic partnership with @F1 that will bring a brand-new motorsport experience to London.The world’s first in-stadium karting facility and London’s longest indoor electric go kart track will open in Autumn 2023. ⤵️— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 28, 2023 Þessi nýi heimavöllur Tottenham, Tottenham Hotspur Stadium, var tekinn í notkum árið 2019 og tekur tæplega 63 þúsund manns í sæti. Kappakstur verður ekki fyrsta íþróttin utan fótbolta sem fær pláss í mannvirkinu, en þar hafa einni farið fram boxbardagar og rúgbíleikir, ásamt leikjum í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Þá hafa hinar ýmsu stórstjörnur einnig haldið tónleika á vellinum. „Síðan leikvangurinn var byggður höfum við alltaf viljað sjá hversu langt við getum gengið í að bjóða upp á upplifanir í heimsklassa sem munu draga fólk frá öllum heimshornum að alla daga ársins,“ sagði Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham.
Fótbolti Enski boltinn Akstursíþróttir Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Sjá meira