Hlutabréfin í Manchester United hríðféllu þrátt fyrir titilinn um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2023 10:31 Leikmenn Manchester United með bikarinn eftir sigurinn á Newcastle United á Wembley um helgina. AP/Alastair Grant Fréttir í Financial Times höfðu miklu meiri áhrif á hlutabréfin í Manchester United heldur en sigur liðsins á Newcastle United í úrslitaleik enska deildabikarsins um helgina. Manchester United vann sinn fyrsta titil í sex ár á Wembley og knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er að gera frábæra hluti með félagið. Það lítur aftur á móti út fyrir það að áhrif gengis liðsins inn á vellinum hafi engin áhrif á verðmæti félagsins á mörkuðum. Tvær fréttir um United í Financial Times ollu því að hlutabréfin í Manchester United hríðféllu þegar markaðurinn opnaði í gær. Fréttirnar voru annars vegar um það að Manchester United væri miklu minna virði en Glazer-bræðurnir vilja fá fyrir það og svo að þeir ætli sér ekki aftir allt saman að selja félagið. Kaveh Solhekol fór vel yfir málið á Sky Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann segir að hlutabréfin í Manchester United hafi fallið um tíu prósent þegar markaðirnir opnuðu í gær. Glazer-bræðurnir vilja fá fimm milljarða punda fyirr félagið en í frétt Financial Times segir að félagið sé aðeins 1,3 milljarða punda virði. Í íslenskum krónum erum við að tala um að verðmat eigendanna sé 870 milljarðar en að markaðurinn telji að félagið sé bara 226 milljarða virði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kHOL3DLmI14">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Manchester United vann sinn fyrsta titil í sex ár á Wembley og knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er að gera frábæra hluti með félagið. Það lítur aftur á móti út fyrir það að áhrif gengis liðsins inn á vellinum hafi engin áhrif á verðmæti félagsins á mörkuðum. Tvær fréttir um United í Financial Times ollu því að hlutabréfin í Manchester United hríðféllu þegar markaðurinn opnaði í gær. Fréttirnar voru annars vegar um það að Manchester United væri miklu minna virði en Glazer-bræðurnir vilja fá fyrir það og svo að þeir ætli sér ekki aftir allt saman að selja félagið. Kaveh Solhekol fór vel yfir málið á Sky Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann segir að hlutabréfin í Manchester United hafi fallið um tíu prósent þegar markaðirnir opnuðu í gær. Glazer-bræðurnir vilja fá fimm milljarða punda fyirr félagið en í frétt Financial Times segir að félagið sé aðeins 1,3 milljarða punda virði. Í íslenskum krónum erum við að tala um að verðmat eigendanna sé 870 milljarðar en að markaðurinn telji að félagið sé bara 226 milljarða virði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kHOL3DLmI14">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira