Ronaldo nálgast markahæstu menn eftir aðra þrennu sína Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. febrúar 2023 23:16 Ronaldo fagnar í dag. vísir/Getty Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk Al Nassr í 0-3 sigri á Damac í Sádi Arabíu í dag. Ronaldo opnaði markareikninginn með marki úr vítaspyrnu áður en hann skoraði tvö mörk úr opnum leik en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Portúgalski markahrókurinn náði ekki að skora í fyrstu tveimur leikjum sínum í Sádi Arabíu en hefur síðan skorað átta mörk í síðustu fimm leikjum og er raunar orðinn líklegur í baráttunni um markakóng deildarinnar. Cristiano Ronaldo's last three games: Four goals (Al-Nassr win 4-0) Two assists (Al-Nassr win 2-1) Three goals (Al-Nassr win 3-0)He's been involved in their last 10 goals pic.twitter.com/xpzhWgXzra— B/R Football (@brfootball) February 25, 2023 Liðsfélagi Ronaldo, hinn brasilíski Talisca, er markahæsti leikmaður deildarinnar með þrettán mörk en Ronaldo er kominn í fjórða sæti yfir markahæstu leikmenn með sín átta mörk; jafnmörg mörk og annar fyrrum leikmaður Man Utd, Odion Ighalo. Tólf leikir eru eftir af deildarkeppninni í Sádi Arabíu og má ætla að hinn metnaðarfulli Ronaldo ætli sér markakóngstitilinn. Þrenna kappans í dag var þrenna númer 62 á ferlinum. 62ND HAT-TRICK FOR THE GREATEST CRISTIANO RONALDO:Hat-tricks before 30 years of age: 30Hat-tricks after 30 years old: 32Ageing like a fine wine. pic.twitter.com/rzSfQWLGKC— CristianoXtra (@CristianoXtra_) February 25, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Ronaldo opnaði markareikninginn með marki úr vítaspyrnu áður en hann skoraði tvö mörk úr opnum leik en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Portúgalski markahrókurinn náði ekki að skora í fyrstu tveimur leikjum sínum í Sádi Arabíu en hefur síðan skorað átta mörk í síðustu fimm leikjum og er raunar orðinn líklegur í baráttunni um markakóng deildarinnar. Cristiano Ronaldo's last three games: Four goals (Al-Nassr win 4-0) Two assists (Al-Nassr win 2-1) Three goals (Al-Nassr win 3-0)He's been involved in their last 10 goals pic.twitter.com/xpzhWgXzra— B/R Football (@brfootball) February 25, 2023 Liðsfélagi Ronaldo, hinn brasilíski Talisca, er markahæsti leikmaður deildarinnar með þrettán mörk en Ronaldo er kominn í fjórða sæti yfir markahæstu leikmenn með sín átta mörk; jafnmörg mörk og annar fyrrum leikmaður Man Utd, Odion Ighalo. Tólf leikir eru eftir af deildarkeppninni í Sádi Arabíu og má ætla að hinn metnaðarfulli Ronaldo ætli sér markakóngstitilinn. Þrenna kappans í dag var þrenna númer 62 á ferlinum. 62ND HAT-TRICK FOR THE GREATEST CRISTIANO RONALDO:Hat-tricks before 30 years of age: 30Hat-tricks after 30 years old: 32Ageing like a fine wine. pic.twitter.com/rzSfQWLGKC— CristianoXtra (@CristianoXtra_) February 25, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira