Bannað að heita Peran: „Mikill harmur á heimilinu“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2023 19:55 Magnús Sigurjón Guðmundsson hefur verið kallaður Maggi Peran síðan hann man eftir sér. Aðsend Mannanafnanefnd hefur úrskurðað að ekki megi heita Peran að millinafni. Nafnið uppfylli ekki lagaskilyrði. Umsækjandi segir mikinn harm ríkja á heimilinu vegna málsins. „Ef litið er svo á að millinafnið Peran sé dregið af íslenskum orðstofni (pera) þá er ekki hægt að samþykkja það þar sem það hefur þá nefnifallsendingu (með viðskeyttum greini). Ef hins vegar er litið svo á að nafnið sé ekki skylt orðinu pera þá er ekki heldur hægt að samþykkja það því að það er þá ekki af íslenskum orðstofni,“ segir í nýlegum úrskurði mannanafnanefndar. „Ég reyndi eins og ég gat“ Magnús Sigurjón Guðmundsson, Maggi Peran, er umræddur umsækjandi. Hann segist hafa verið kallaður Peran síðan hann man eftir sér. „Ég reyndi eins og ég gat að fá þá til þess að jánka þessu, sendi nokkra tölvupósta, en allt kom fyrir ekki, þeir neituðu. Ég verð bara að halda áfram að kalla mig þetta,“ segir Maggi Peran og hlær. Hann segist ekki ætla að taka málinu of alvarlega. „Ég er kannski ekkert sérstaklega ósáttur en aftur á móti eru börnin mín það. Þau voru búin að ákveða að fá að taka þetta upp líka ef þetta yrði samþykkt. Þannig að það voru þung spor að tilkynna þeim það að einhver aðili úti í bæ hafi bannað mér að heita þetta - sem ég hef verið kallaður síðan ég man eftir mér. Þannig eigum við ekki að segja að það sé mikill harmur á heimilinu,“ segir hann glettinn. Mannanöfn Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
„Ef litið er svo á að millinafnið Peran sé dregið af íslenskum orðstofni (pera) þá er ekki hægt að samþykkja það þar sem það hefur þá nefnifallsendingu (með viðskeyttum greini). Ef hins vegar er litið svo á að nafnið sé ekki skylt orðinu pera þá er ekki heldur hægt að samþykkja það því að það er þá ekki af íslenskum orðstofni,“ segir í nýlegum úrskurði mannanafnanefndar. „Ég reyndi eins og ég gat“ Magnús Sigurjón Guðmundsson, Maggi Peran, er umræddur umsækjandi. Hann segist hafa verið kallaður Peran síðan hann man eftir sér. „Ég reyndi eins og ég gat að fá þá til þess að jánka þessu, sendi nokkra tölvupósta, en allt kom fyrir ekki, þeir neituðu. Ég verð bara að halda áfram að kalla mig þetta,“ segir Maggi Peran og hlær. Hann segist ekki ætla að taka málinu of alvarlega. „Ég er kannski ekkert sérstaklega ósáttur en aftur á móti eru börnin mín það. Þau voru búin að ákveða að fá að taka þetta upp líka ef þetta yrði samþykkt. Þannig að það voru þung spor að tilkynna þeim það að einhver aðili úti í bæ hafi bannað mér að heita þetta - sem ég hef verið kallaður síðan ég man eftir mér. Þannig eigum við ekki að segja að það sé mikill harmur á heimilinu,“ segir hann glettinn.
Mannanöfn Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira