Allir vellir í efstu deildum verða að vera flóðlýstir frá og með 2026 Smári Jökull Jónsson skrifar 25. febrúar 2023 16:01 Vanda Sigurgeirsdóttir er formaður KSÍ en því var hafnað á ársþinginu að lengja kjörtímabil formanns úr tveimur árum í fjögur. Vísir/Hulda Margrét Ársþing KSÍ afgreiddi tillögur og lagabreytingar á þinginu nú síðdegis. Meðal annars var samþykkt að gera kröfu um flóðlýsingu á leikjum í efstu deildum frá árinu 2026. Ársþing Knattspyrnusamband Íslands fer fram á Ísafirði þessa stundina. Fyrir lágu fjölmargar tillögur og lagabreytingar og hefur verið farið í gegnum þær hverja á fætur annarri. Tillaga til lagabreytingar um að formaður KSÍ muni sitja í fjögur ár í stað tveggja var hafnað en Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ fyrir ári síðan. Þá var það samþykkt að varaformaður Íslensks toppfótbolta geti setið stjórnarfundi KSÍ forfallist formaður ÍTF. Einnig lágu fyrir áhugaverðar tillögur um aðstöðumál hjá liðum í efstu deild karla og kvenna. Samþykkt var að krafa yrði gerð um ljósleiðaratengingu hjá liðum í efstu deild karla og kvenna frá og með tímabilinu 20204. Á síðasta tímabili kom upp sú staða í Bestu deild karla að byrja þurfti leiki snemma að degi til á virkum dögum þar sem vellirnir sem leikið var á voru ekki búnir flóðlýsingu. Á ársþinginu lá fyrir tillaga um að allir vellir í tveimur efstu deildum karla og kvenna skyldu búnir flóðljósum og að aðlögunartími yrði gefinn til ársins 2026. Tillagan var samþykkt en ljóst er að hún mun hafa þónokkur áhrif á framkvæmd Íslandsmótsins í framtíðinni. Tillöguna um flóðlýsingu má lesa hér. KSÍ Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Ársþing Knattspyrnusamband Íslands fer fram á Ísafirði þessa stundina. Fyrir lágu fjölmargar tillögur og lagabreytingar og hefur verið farið í gegnum þær hverja á fætur annarri. Tillaga til lagabreytingar um að formaður KSÍ muni sitja í fjögur ár í stað tveggja var hafnað en Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ fyrir ári síðan. Þá var það samþykkt að varaformaður Íslensks toppfótbolta geti setið stjórnarfundi KSÍ forfallist formaður ÍTF. Einnig lágu fyrir áhugaverðar tillögur um aðstöðumál hjá liðum í efstu deild karla og kvenna. Samþykkt var að krafa yrði gerð um ljósleiðaratengingu hjá liðum í efstu deild karla og kvenna frá og með tímabilinu 20204. Á síðasta tímabili kom upp sú staða í Bestu deild karla að byrja þurfti leiki snemma að degi til á virkum dögum þar sem vellirnir sem leikið var á voru ekki búnir flóðlýsingu. Á ársþinginu lá fyrir tillaga um að allir vellir í tveimur efstu deildum karla og kvenna skyldu búnir flóðljósum og að aðlögunartími yrði gefinn til ársins 2026. Tillagan var samþykkt en ljóst er að hún mun hafa þónokkur áhrif á framkvæmd Íslandsmótsins í framtíðinni. Tillöguna um flóðlýsingu má lesa hér.
KSÍ Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira