Erfiður hringur hjá Guðmundi sem lék á fimm höggum yfir pari Smári Jökull Jónsson skrifar 25. febrúar 2023 11:29 Guðmundur Ágúst púttar hér á 18.holu á öðrum hring sínum í gær. Vísir/Getty Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék þriðja hringinn á Hero Indian Open mótinu í golfi á fimm höggum yfir pari en hann lauk keppni rétt í þessu. Guðmundur Ágúst hafði leikið feykilega vel á fyrstu tveimur hringjunum og kom sér örugglega í gegnum niðurskurðinn með því að vera í öðru sæti eftir fyrstu tvo hringina á samtals fimm höggum undir pari. Hann lenti hins vegar í vandræðum í dag. Hann fékk sex skolla og tvo fugla á fyrstu fjórtán holunum en náði sér síðan í tvöfaldan skolla á fimmtándu braut. Hann lauk hins vegar hringnum á fugli sem gefur gott veganesti fyrir morgundaginn. Guðmundur Ágúst lauk keppni á þriðja hring á samtals fimm höggum yfir pari og er nú á samtals á pari eftir þrjá hringi. Hann er sem stendur í 28.-36.sæti mótsins þegar einn hringur er eftir. Mótið á Indlandi er það áttunda sem Guðmundur keppir á þessu tímabili. Besti árangur hans er 49. sæti sem hann náði á Singapore Classic fyrr í þessum mánuði. Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðmundur Ágúst hafði leikið feykilega vel á fyrstu tveimur hringjunum og kom sér örugglega í gegnum niðurskurðinn með því að vera í öðru sæti eftir fyrstu tvo hringina á samtals fimm höggum undir pari. Hann lenti hins vegar í vandræðum í dag. Hann fékk sex skolla og tvo fugla á fyrstu fjórtán holunum en náði sér síðan í tvöfaldan skolla á fimmtándu braut. Hann lauk hins vegar hringnum á fugli sem gefur gott veganesti fyrir morgundaginn. Guðmundur Ágúst lauk keppni á þriðja hring á samtals fimm höggum yfir pari og er nú á samtals á pari eftir þrjá hringi. Hann er sem stendur í 28.-36.sæti mótsins þegar einn hringur er eftir. Mótið á Indlandi er það áttunda sem Guðmundur keppir á þessu tímabili. Besti árangur hans er 49. sæti sem hann náði á Singapore Classic fyrr í þessum mánuði.
Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira