Kings unnu í næststigahæsta leik allra tíma Smári Jökull Jónsson skrifar 25. febrúar 2023 09:30 Malik Monk er hér nýbúinn að troða í leiknum í nótt en Kawhi Leonard hjá LA Clippers horfir á. Vísir/Getty Leikur Sacramento Kings og Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í nótt fer í sögubækurnar sem næststigahæsti leikur allra tíma. Leikurinn í Los Angeles í nótt var tvíframlengdur og alls voru skoruð 351 stig í leiknum. Sacramento Kings höfðu betur að lokum, unnu 176-175 í leik þar sem liðin skiptust tólf sinnum á forystunni og í tólf skipti var jafnt. Tveir leikmenn Kings skoruðu meira en fjörtíu stig í leiknum, Malik Monk skoraði 45 stig og De´Aron Fox skoraði 42. Þá skoruðu fimm aðrir leikmenn liðsins yfir tíu stig. Hjá Clippers skoraði Kawhi Leonard 44 stig og Paul George 34. GAME OF THE YEAR CONTENDER.Re-live every WILD moment from down the stretch of the 2nd highest scoring game in NBA history Kings outlast the Clippers in 2OT, 176-175. pic.twitter.com/MiU7A8lViT— NBA (@NBA) February 25, 2023 Eins og áður segir er þetta næststigahæsti leikur allra tíma í NBA-deildinni. Metið yfir flest stig í leik er frá desember 1983 þegar Detroit Pistons vann Denver Nuggets 186-184. Giannis Antetokounmpo fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta þegar Milwaukee Bucks vann 128-99 sigur á Miami Heat. Grikkinn ógurlegi meiddist á hné en hann er í þriðja sæti yfir stigahæstu leikmennina í deildinni og annar á listanum yfir fráköst. 13 straight for the Bucks. Close battles in the West.Updated standings are here https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/YZZs7x4LZf— NBA (@NBA) February 25, 2023 LaMelo Ball skoraði 32 stig og tók 10 fráköst þegar Charlotte Hornets vann 121-113 sigur á Minnesota Timberwolves. Þá vann Phoenix Suns góðan níu stiga sigur á Oklaholma City Thunder, lokatölur þar 124-115. Devin Booker skoraði 25 stig fyrir Phoenix í leiknum en Kevin Durant lék ekki með Suns. Washington Wizards - New York Knicks 109-115Atlanta Hawks - Cleveland Cavaliers 136-119Chicago Bulls - Brooklyn Nets 131-87Golden State Warriors - Houston Rockets 116-101 NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Leikurinn í Los Angeles í nótt var tvíframlengdur og alls voru skoruð 351 stig í leiknum. Sacramento Kings höfðu betur að lokum, unnu 176-175 í leik þar sem liðin skiptust tólf sinnum á forystunni og í tólf skipti var jafnt. Tveir leikmenn Kings skoruðu meira en fjörtíu stig í leiknum, Malik Monk skoraði 45 stig og De´Aron Fox skoraði 42. Þá skoruðu fimm aðrir leikmenn liðsins yfir tíu stig. Hjá Clippers skoraði Kawhi Leonard 44 stig og Paul George 34. GAME OF THE YEAR CONTENDER.Re-live every WILD moment from down the stretch of the 2nd highest scoring game in NBA history Kings outlast the Clippers in 2OT, 176-175. pic.twitter.com/MiU7A8lViT— NBA (@NBA) February 25, 2023 Eins og áður segir er þetta næststigahæsti leikur allra tíma í NBA-deildinni. Metið yfir flest stig í leik er frá desember 1983 þegar Detroit Pistons vann Denver Nuggets 186-184. Giannis Antetokounmpo fór meiddur af velli í fyrsta leikhluta þegar Milwaukee Bucks vann 128-99 sigur á Miami Heat. Grikkinn ógurlegi meiddist á hné en hann er í þriðja sæti yfir stigahæstu leikmennina í deildinni og annar á listanum yfir fráköst. 13 straight for the Bucks. Close battles in the West.Updated standings are here https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/YZZs7x4LZf— NBA (@NBA) February 25, 2023 LaMelo Ball skoraði 32 stig og tók 10 fráköst þegar Charlotte Hornets vann 121-113 sigur á Minnesota Timberwolves. Þá vann Phoenix Suns góðan níu stiga sigur á Oklaholma City Thunder, lokatölur þar 124-115. Devin Booker skoraði 25 stig fyrir Phoenix í leiknum en Kevin Durant lék ekki með Suns. Washington Wizards - New York Knicks 109-115Atlanta Hawks - Cleveland Cavaliers 136-119Chicago Bulls - Brooklyn Nets 131-87Golden State Warriors - Houston Rockets 116-101
Washington Wizards - New York Knicks 109-115Atlanta Hawks - Cleveland Cavaliers 136-119Chicago Bulls - Brooklyn Nets 131-87Golden State Warriors - Houston Rockets 116-101
NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum