Hamrén undrandi á óánægðum leikmönnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2023 10:31 Erik Hamrén er með vindinn í fangið hjá Álaborg. getty/Lars Ronbog Erik Hamrén, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, kveðst undrandi á óánægju leikmanna Álaborgar, danska úrvalsdeildarliðsins sem hann hefur þjálfað frá því síðasta haust. Ekstra Bladet greindi frá því að leikmenn Álaborgar væru ósáttir við Hamrén og hefðu deilt þeirri skoðun sinni með stjórnarformanni félagsins, Thomas Bælum. Gagnrýnin snerist um slakar æfingar, að liðið spili rangt leikkerfi og að Hamrén hafi ekki nýtt vetrarfríið nægilega vel. Einnig vilja leikmennirnir meina að taktík Hamrén sé gamaldags og henti ekki í þeirri stöðu sem liðið er í. Álaborg er í þrettánda og næstneðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með fjórtán stig, átta stigum frá 12. sætinu. Í samtali við bold.dk kvaðst Hamrén hissa á ósáttum leikmönnum Álaborgar. Hann sé þó ýmsu vanur eftir langan feril. „Ég verð að segja að ég er hissa og líka áhyggjufullur. En ekki vegna þess að ég þekki þetta ekki. Ég hef verið svo lengi í þessu. Það eru ósáttir leikmenn í öllum liðum, jafnvel þeim sem gengur vel. Þú verður að lifa með því,“ sagði Hamrén. „Við verðum að takast á við það í okkar röðum. Við verðum að geta hafst ólíkar skoðanir ef þær gera okkur betri. En það er ekki jákvætt að þær brjótist út með öðrum hætti og vegna þess hef ég áhyggjur.“ Hamrén þjálfaði Álaborg á árunum 2004-08 og gerði liðið meðal annars að dönskum meisturum 2008. Hann tók aftur við því í september síðastliðnum. Gengið síðan þá hefur ekki verið upp á marga fiska og Álaborg aðeins unnið þrjá leiki af tólf undir stjórn Svíans. Hamrén var landsliðsþjálfari Íslands 2018-20 og var hársbreidd frá því að koma íslenska liðinu á EM 2021. Danski boltinn Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Ekstra Bladet greindi frá því að leikmenn Álaborgar væru ósáttir við Hamrén og hefðu deilt þeirri skoðun sinni með stjórnarformanni félagsins, Thomas Bælum. Gagnrýnin snerist um slakar æfingar, að liðið spili rangt leikkerfi og að Hamrén hafi ekki nýtt vetrarfríið nægilega vel. Einnig vilja leikmennirnir meina að taktík Hamrén sé gamaldags og henti ekki í þeirri stöðu sem liðið er í. Álaborg er í þrettánda og næstneðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með fjórtán stig, átta stigum frá 12. sætinu. Í samtali við bold.dk kvaðst Hamrén hissa á ósáttum leikmönnum Álaborgar. Hann sé þó ýmsu vanur eftir langan feril. „Ég verð að segja að ég er hissa og líka áhyggjufullur. En ekki vegna þess að ég þekki þetta ekki. Ég hef verið svo lengi í þessu. Það eru ósáttir leikmenn í öllum liðum, jafnvel þeim sem gengur vel. Þú verður að lifa með því,“ sagði Hamrén. „Við verðum að takast á við það í okkar röðum. Við verðum að geta hafst ólíkar skoðanir ef þær gera okkur betri. En það er ekki jákvætt að þær brjótist út með öðrum hætti og vegna þess hef ég áhyggjur.“ Hamrén þjálfaði Álaborg á árunum 2004-08 og gerði liðið meðal annars að dönskum meisturum 2008. Hann tók aftur við því í september síðastliðnum. Gengið síðan þá hefur ekki verið upp á marga fiska og Álaborg aðeins unnið þrjá leiki af tólf undir stjórn Svíans. Hamrén var landsliðsþjálfari Íslands 2018-20 og var hársbreidd frá því að koma íslenska liðinu á EM 2021.
Danski boltinn Mest lesið Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira