Hamrén undrandi á óánægðum leikmönnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2023 10:31 Erik Hamrén er með vindinn í fangið hjá Álaborg. getty/Lars Ronbog Erik Hamrén, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, kveðst undrandi á óánægju leikmanna Álaborgar, danska úrvalsdeildarliðsins sem hann hefur þjálfað frá því síðasta haust. Ekstra Bladet greindi frá því að leikmenn Álaborgar væru ósáttir við Hamrén og hefðu deilt þeirri skoðun sinni með stjórnarformanni félagsins, Thomas Bælum. Gagnrýnin snerist um slakar æfingar, að liðið spili rangt leikkerfi og að Hamrén hafi ekki nýtt vetrarfríið nægilega vel. Einnig vilja leikmennirnir meina að taktík Hamrén sé gamaldags og henti ekki í þeirri stöðu sem liðið er í. Álaborg er í þrettánda og næstneðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með fjórtán stig, átta stigum frá 12. sætinu. Í samtali við bold.dk kvaðst Hamrén hissa á ósáttum leikmönnum Álaborgar. Hann sé þó ýmsu vanur eftir langan feril. „Ég verð að segja að ég er hissa og líka áhyggjufullur. En ekki vegna þess að ég þekki þetta ekki. Ég hef verið svo lengi í þessu. Það eru ósáttir leikmenn í öllum liðum, jafnvel þeim sem gengur vel. Þú verður að lifa með því,“ sagði Hamrén. „Við verðum að takast á við það í okkar röðum. Við verðum að geta hafst ólíkar skoðanir ef þær gera okkur betri. En það er ekki jákvætt að þær brjótist út með öðrum hætti og vegna þess hef ég áhyggjur.“ Hamrén þjálfaði Álaborg á árunum 2004-08 og gerði liðið meðal annars að dönskum meisturum 2008. Hann tók aftur við því í september síðastliðnum. Gengið síðan þá hefur ekki verið upp á marga fiska og Álaborg aðeins unnið þrjá leiki af tólf undir stjórn Svíans. Hamrén var landsliðsþjálfari Íslands 2018-20 og var hársbreidd frá því að koma íslenska liðinu á EM 2021. Danski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Sjá meira
Ekstra Bladet greindi frá því að leikmenn Álaborgar væru ósáttir við Hamrén og hefðu deilt þeirri skoðun sinni með stjórnarformanni félagsins, Thomas Bælum. Gagnrýnin snerist um slakar æfingar, að liðið spili rangt leikkerfi og að Hamrén hafi ekki nýtt vetrarfríið nægilega vel. Einnig vilja leikmennirnir meina að taktík Hamrén sé gamaldags og henti ekki í þeirri stöðu sem liðið er í. Álaborg er í þrettánda og næstneðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með fjórtán stig, átta stigum frá 12. sætinu. Í samtali við bold.dk kvaðst Hamrén hissa á ósáttum leikmönnum Álaborgar. Hann sé þó ýmsu vanur eftir langan feril. „Ég verð að segja að ég er hissa og líka áhyggjufullur. En ekki vegna þess að ég þekki þetta ekki. Ég hef verið svo lengi í þessu. Það eru ósáttir leikmenn í öllum liðum, jafnvel þeim sem gengur vel. Þú verður að lifa með því,“ sagði Hamrén. „Við verðum að takast á við það í okkar röðum. Við verðum að geta hafst ólíkar skoðanir ef þær gera okkur betri. En það er ekki jákvætt að þær brjótist út með öðrum hætti og vegna þess hef ég áhyggjur.“ Hamrén þjálfaði Álaborg á árunum 2004-08 og gerði liðið meðal annars að dönskum meisturum 2008. Hann tók aftur við því í september síðastliðnum. Gengið síðan þá hefur ekki verið upp á marga fiska og Álaborg aðeins unnið þrjá leiki af tólf undir stjórn Svíans. Hamrén var landsliðsþjálfari Íslands 2018-20 og var hársbreidd frá því að koma íslenska liðinu á EM 2021.
Danski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Sjá meira