Faldar myndavélar og leynimakk þegar sá milljónasti flaug til Íslands Máni Snær Þorláksson skrifar 23. febrúar 2023 16:57 Apaka hafði ekki hugmynd um hvað var í vændum. Vísir/Play Þegar Ikechi Chima Apakama, 32 ára gamall breti, kom til Íslands í síðustu viku hafði hann ekki hugmynd um hann væri milljónasti farþegi flugfélagsins Play. Það vissu hins vegar vinir hans sem fylgdu honum til landsins og skemmtu sér vel. Þann 17. febrúar síðastliðinn lagði Apakama af stað til Íslands frá John Lennon flugvellinum í Liverpool. Honum var fylgt eftir hvert fótmál á leiðinni til landsins af földum myndavélum. Vinir Apakama tóku einnig upp myndbönd alla ferðina til að sýna hve grunlaus hann var um hvað væri í gangi. Til að mynda var það tilkynnt í flugvélinni á leiðinni til Íslands að milljónasti farþeginn væri um borð í vélinni en Apakama grunaði ekki að hann væri sá farþegi. „Hvert myndirðu fara ef þú vinnur þetta?“ spurði vinur Apakama hann í flugvélinni. „Í fullri hreinskilni, út um allt, ég myndi ábyggilega nota þetta sem afsökun til að fara út um allt.“ Þegar hann lenti á Íslandi var svo tekið á móti Apakama með fagnaðarlátum. „Vissuði þetta?“ spurði hann þá vini sína sem svöruðu játandi.: „Í þrjár vikur!“ Myndband af þessu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Play Fréttir af flugi Bretland Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Þann 17. febrúar síðastliðinn lagði Apakama af stað til Íslands frá John Lennon flugvellinum í Liverpool. Honum var fylgt eftir hvert fótmál á leiðinni til landsins af földum myndavélum. Vinir Apakama tóku einnig upp myndbönd alla ferðina til að sýna hve grunlaus hann var um hvað væri í gangi. Til að mynda var það tilkynnt í flugvélinni á leiðinni til Íslands að milljónasti farþeginn væri um borð í vélinni en Apakama grunaði ekki að hann væri sá farþegi. „Hvert myndirðu fara ef þú vinnur þetta?“ spurði vinur Apakama hann í flugvélinni. „Í fullri hreinskilni, út um allt, ég myndi ábyggilega nota þetta sem afsökun til að fara út um allt.“ Þegar hann lenti á Íslandi var svo tekið á móti Apakama með fagnaðarlátum. „Vissuði þetta?“ spurði hann þá vini sína sem svöruðu játandi.: „Í þrjár vikur!“ Myndband af þessu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Play Fréttir af flugi Bretland Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira