„Evrópu- og heimsmeistararnir eru að mæta í Laugardalshöllina“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 14:30 Ægir Þór Steinarsson á æfingu íslenska liðsins í Laugardalshöll þar sem liðið spilar við Spán í kvöld. vísir/Sigurjón Spánverjar eru ríkjandi heims og Evrópumeistarar og þeir spila við Ísland í Laugardalshöllinni í kvöld. Íslenska liðið á enn möguleika á að skrifa nýjan kafla í sögu íslenska körfuboltans. Leikurinn hefst klukkan 19.45 í Laugardalshöllinni í kvöld. Ægir Þór Steinsson spilar á Spáni og þekkir vel til í spænskum körfubolta. „Ég er mjög spenntur. Maður verður að átta sig á því að Evrópu- og heimsmeistararnir eru að mæta í Laugardalshöllina,“ sagði Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. „Ég er svo spenntur að fá þá í heimsókn, fylla kofann og spila alvöru leik,“ sagði Ægir. Íslenska liðið fær heimaleik á móti Spáni til að slípa liðið fyrir stóra leikinn úti í Georgíu, leik þar sem íslenska liðið getur tryggt sig inn á HM. „Þetta snýst allt um hugarfarið og að taka mínútu fyrir mínútu. Við stefnum á sigur á móti Spánverjum og svo tekur bara hinn leikurinn við,“ sagði Ægir. Íslenska liðið fær ekki mikinn tíma að undirbúa sig en þekkir þá stöðu vel. „Það er þannig með þessa glugga að menn mæta í þvílíku leikformi og það verður engin breyting á því. Svo erum við bara svo snöggir inn í hlutina að fara í það sem við ætlum að gera í sóknarleiknum og varnarleiknum ,“ sagði Ægir. „Við þekkjum inn á hvern annan og allt þetta en maður finnur að það er áþreifanleg spenna fyrir þessum báðum leikjum,“ sagði Ægir. Trúin er til staðar í íslenska hópnum. „Við erum búnir að komast yfir þessa hraðahindrun að vinna þessa stóru leiki og spila á móti stórum þjóðum. Það verður engin breyting á því á móti Spánverjum,“ sagði Ægir. Það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan. Klippa: Ægir: Ég er mjög spenntur HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Íslenska liðið á enn möguleika á að skrifa nýjan kafla í sögu íslenska körfuboltans. Leikurinn hefst klukkan 19.45 í Laugardalshöllinni í kvöld. Ægir Þór Steinsson spilar á Spáni og þekkir vel til í spænskum körfubolta. „Ég er mjög spenntur. Maður verður að átta sig á því að Evrópu- og heimsmeistararnir eru að mæta í Laugardalshöllina,“ sagði Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. „Ég er svo spenntur að fá þá í heimsókn, fylla kofann og spila alvöru leik,“ sagði Ægir. Íslenska liðið fær heimaleik á móti Spáni til að slípa liðið fyrir stóra leikinn úti í Georgíu, leik þar sem íslenska liðið getur tryggt sig inn á HM. „Þetta snýst allt um hugarfarið og að taka mínútu fyrir mínútu. Við stefnum á sigur á móti Spánverjum og svo tekur bara hinn leikurinn við,“ sagði Ægir. Íslenska liðið fær ekki mikinn tíma að undirbúa sig en þekkir þá stöðu vel. „Það er þannig með þessa glugga að menn mæta í þvílíku leikformi og það verður engin breyting á því. Svo erum við bara svo snöggir inn í hlutina að fara í það sem við ætlum að gera í sóknarleiknum og varnarleiknum ,“ sagði Ægir. „Við þekkjum inn á hvern annan og allt þetta en maður finnur að það er áþreifanleg spenna fyrir þessum báðum leikjum,“ sagði Ægir. Trúin er til staðar í íslenska hópnum. „Við erum búnir að komast yfir þessa hraðahindrun að vinna þessa stóru leiki og spila á móti stórum þjóðum. Það verður engin breyting á því á móti Spánverjum,“ sagði Ægir. Það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan. Klippa: Ægir: Ég er mjög spenntur
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira