Leið skringilega á meðan Friends-leikararnir grétu Máni Snær Þorláksson skrifar 22. febrúar 2023 17:04 Paul Rudd fannst skrýtið að vera hluti af lokastundinni í Friends. Getty/Karwai Tang Leikarinn Paul Rudd er þessa dagana hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Ant-Man í Marvel söguheiminum enda var þriðja myndin um ofurhetjuna frumsýnd á dögunum. Aðdáendur Friends þáttanna þekkja leikarann þó mögulega betur í hlutverki eiginmanns Phoebe Buffay. Rudd ræddi einmitt um hlutverk sitt í Friends þáttunum í viðtali í morgunþætti á útvarpsstöðunni The Heart. Rudd lék Mike Hannigan í síðustu tveimur þáttaröðunum en Mike og Phoebe giftast undir lok síðustu þáttaraðarinnar. Vildi ekki vera fyrir Í viðtalinu segir Rudd að það hafi verið skrýtið að vera hluti af hópnum í lokin, sérstaklega þar sem hann kom svo seint inn í þættina. „Þetta var mjög gaman og þau voru frábær! Það var smá fjarstæðukennt, verð ég að segja, að vera hluti af þessu. Því ég kom inn alveg í lokin,“ segir hann. „Ég vissi aldrei að ég myndi vera í svona mörgum þáttum. En þetta var líka skrýtið. Ég var í síðasta þættinum og hugsaði með mér: „Ég ætti ekki að vera hérna. Ég er að fá sæti á fremsta bekk að hlutum sem ég á ekki að sjá.“ Þau voru öll grátandi, þetta var mjög tilfinningaþrungið allt saman.“ Rudd segir að það hafi þó verið forréttindi að fá að vera á staðnum þegar þættirnir voru að klárast. „Ég vildi bara sitja og ekki vera fyrir.“ Paul Rudd says he 'shouldn't have been' in the #Friends final episode... pic.twitter.com/Ve7An6rLHH— Heart (@thisisheart) February 17, 2023 Bíó og sjónvarp Friends Hollywood Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fárveik í París Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Rudd ræddi einmitt um hlutverk sitt í Friends þáttunum í viðtali í morgunþætti á útvarpsstöðunni The Heart. Rudd lék Mike Hannigan í síðustu tveimur þáttaröðunum en Mike og Phoebe giftast undir lok síðustu þáttaraðarinnar. Vildi ekki vera fyrir Í viðtalinu segir Rudd að það hafi verið skrýtið að vera hluti af hópnum í lokin, sérstaklega þar sem hann kom svo seint inn í þættina. „Þetta var mjög gaman og þau voru frábær! Það var smá fjarstæðukennt, verð ég að segja, að vera hluti af þessu. Því ég kom inn alveg í lokin,“ segir hann. „Ég vissi aldrei að ég myndi vera í svona mörgum þáttum. En þetta var líka skrýtið. Ég var í síðasta þættinum og hugsaði með mér: „Ég ætti ekki að vera hérna. Ég er að fá sæti á fremsta bekk að hlutum sem ég á ekki að sjá.“ Þau voru öll grátandi, þetta var mjög tilfinningaþrungið allt saman.“ Rudd segir að það hafi þó verið forréttindi að fá að vera á staðnum þegar þættirnir voru að klárast. „Ég vildi bara sitja og ekki vera fyrir.“ Paul Rudd says he 'shouldn't have been' in the #Friends final episode... pic.twitter.com/Ve7An6rLHH— Heart (@thisisheart) February 17, 2023
Bíó og sjónvarp Friends Hollywood Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fárveik í París Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira